Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 34
ÓLAFUR JÓNSSON: Bókaspjall. I LESIÐ UM JÓLIN Það virðist kornið í tízku, að minnsta kosti í stærri bæj- unum á íslandi, að jólin hefjast með jólaföstu og endast til þrettánda. Þrern vikum til mánuði fyrir jól hefjast skreyt- ingar í búðum og á torgum, jólatré eru reist og tendruð og marglitar lýsingar upp hengdar. Nýjar bækur tatka að streyma í bókabúðirnar, flestar titlaðar sem jólabækur eða tilvaldar jólagjafir, og blöð og útvarp hella yfir ldustendur og lesendur stórstraumsflóði auglýsinga um jólainnkaup. Það væri synd að segja, að eigi sé um það séð, að jólin fari ekki fram hjá landslýðnum þegjandi og hljóðalaust. Eitt af því, sem mjög er tengt jólunum hér á landi, er út- gáfa bóka, og kveður svo ramt að þessu, að naumast er orð á því gerandi, sem út kemur af bókum á öðrum tíma árs. Af þessu leiðir, að þeir, sem gaman hafa af því að glugga í bækur, lesa að minnsta kosti meira af nýjum bökum um jólaleytið heldur en á öðrum árstímum. Þeir hefja lestur- inn á þessum bókum jafnskjótt og þær byrja að koma út og' halda út vel flestir fram á þrettándann, en þá eru sennilega rnargir orðnir fullsaddir af nýmetinu, að minnsta kosti í bili. Auðvitað kemst enginn yfir að lesa allt, sem út kemur og mun fáa langa til þess, en hver og einn velur lielzt það, sem hugurinn girnist, þær bækur, sem hann væntir sér mests fróðleiks og ánægju af. Það er því smekksatriði livað hver og einn helzt kýs og les. Hér á eftir ætla ég að greina örlítið frá þeim bókum, sem ég hef lesið nú um jólaleytið. Eg mun fara fljótt yfir siigu og aðeins í flestum tilfellum drepa á heildaráhrifin af lestr- inum. Þetta má því ekki skoðast sem ritdæming eða þaul-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.