Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 37
117 höfundarins, og virtist mér hún mjög sannfærandi og hitt- in. Bókin hefur tvær hliðar, önnur er hin fræðilega og hefði vissulega mátt koma henni fyrir í all miklu minna rúmi og satt að segja fæ ég ekki skilið, hvers vegna le&málssíðurnar eru auðar nærri til hálfs og notað er hálfgert barnabókalet- ur. Finnst mér slík fordild og bruðl með vandaðan pappír, hæfa illa vísindalegri ritgerð, en bókin er öðrum þræði skrautútgáfa og það er ihin meginhliðin. Myndirnar eru prýðilegar og ná ágætlega tilgangi sínum. Svo vel hefur sam- anburður á fjalabrotunum frá Flatatungu og erlendra lista- verka af dómsdeginum tekizt, að ósjálfrátt hvarflaði að mér, að hög hönd og hugkvæmur listamaður gæti endurskapað skurðinn allan frá Flatatungu, svo að litlu skeikaði frá hinu upphaflega. Stílinn má ráða af fjalabrotum þeim, er varð- veitzt hafa, og nothæfar fyrirmyndir virðist ekki skorta. Dr. Selma færir rök að því, að myndirnar frá Flatatungu séu gerðar á síðari hluta elleftu aldar og virðist draga af því þá ályktun, að hlutdeild Þórðar hreðu í byggingu Flatatungu- skálans sé skröksaga, en svo þarf alls ekki að vera. Myndirn- ar þurfa alls ekki að vera ristar samtímis byggingu skálans. Gætu verið gerðar löngu síðar, t. d. í sambandi við um- byggingu eða endurbætur á skálanum. Frá Hafnarstjórn til lýðveldis, eftir Jón Krabbe, las ég með nokkurri eftirvæntingu, því bókin hefur verið mikið rædd og lofsamlega. Mér finnst bókin athyglisverð en ekki skemmtileg. Frásögnin ber vott samvizkusemi og hófsemi, en skortir ímyndunarafl og verður þar af leiðandi dauf af- lestrar. Dómur höfundar um samtímamenn sína virðist hóf- samur og réttmætur. Bókin hefur því sögulegt gildi. Islenzk fyndni XXIII, safnað af Gunnari Sigurðssyni, stingur allmjög í stúf við bók Jóns Krabbe og er skemmti- leg tilbreyting. Ég fæ bókina alltaf í jólagjöf og les hana samstundis. Heyrt hef ég um hvert nýtt hefti af ritinu, að það væri það lélegasta, og þar sem heftin eru orðin 23 ætti þetta að vera orðið næsta bágborið. Sannleikurinn mun þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.