Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 42
122 ið úr tré og eldhættan því sú sama. Húsið þannig gert hefði að öllu leyti orðið lakari bústaður og forráðamönnum meiri martröð en timburhúsið, sem rækt hefur hlutverk sitt með prýði, að vísu með verulegum endurbótum, sem urðu auð- veldari vegna þess, að húsið var allt úr timbri. Þrátt fyrir sannleiksást sína, víkur höfundurinn sér stund- um undan að segja fullan sannleika, svo sem um þá ráða- breytni Hjaltalíns að loka leikfimishúsinu á Möðruvöllum fyrir dansþyrstum skólasveinum, að vísu er lauslega tæpt á ástæðu, en svo óljóst, að nok'kurn kunnugleika þarf á heim- ilishátturn Hjaltalíns til þess að ráða í ástæðurnar. Þótt Sigurður skólameistari væri fyrst og fremst málfræð- ingur og grípi ekki ósjaldan til latneskra spakmæla og orðs- kviða, skilur hann fullkomlega tilgangsleysi og óhagnýti fornmálastaglsins, og að það hlaut að víkja fyrir meira lif- andi og hagnýtari fræðslu, og þótt honum væri stærðfræði allfjarri, skilur hann þó fullkomlega gagnsemi hennar í fræðslu skólanna og þroskavænleg áhrif. Engum getur dul- izt, sem les þessa bók, að þar hefur haldið á penna vitmað- ur, síleitandi hugsuður, er skráir sögu fyrst og fremst í þeim tilgangi að draga fram í dagsljósið, hvað nýtilegt og gagn- legt má af henni læra, eða að hverju leyti hún má verða til varnaðar. Filabeinshöllin, eftir Guðmund G. Hagalín, er ágætt dæmi um það, hvað hægt er að gera góða bók um lítið efni. Satt að segja held ég fáir hafi búizt við því, að afkasta- mikill rithöfundur, sem kominn er á efri ár, eins og segja má um Hagalín, án þess að drótta að honum nokkrum elli- mörkum, taki allt í einu upp á því að rita sína beztu bók og það um efni, sem hverjum hversdagsmanni mundi hafa sýnzt hversdagsleikinn uppmálaður í daufara lagi. Hvað er Fílabeinshöllin? Örlítið brot úr sjálfsævisögu. — Skáldsaga. — Ævintýri. Hún er líklega þetta allt, en fyrst og fremst er hún listaverk, þar sem fólk og dýr verður allt jafn ljóslif- andi og jafn veigamiklar persónur í framvindunni, og höf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.