Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 11
13 ur, öfugt við það sem er á svæði 3, þar sem vöxturinn er mikill, og þar er tæplega hægt að tala um skort á næringar- efninu frá hagfræðilegu sjónarmiði séð, en þar gæti verið skortur á öðrum næringarefnum. Svæði 2 og 4 einkennast bæði af mikilli sveiflu í vexti og smáum sveiflum í styrkleika næringarefna. Munur á styrk- leika næringarefna skilur á milli svæðis 2 og 4. Séu niður- stöður efnagreiningar á svæði 2, þá er nauðsynlegt að bera á næringarefni það, sem um ræðir, en séu niðurstöður á svæði 4, getur verið um að ræða þörf fyrir eitt eða fleiri næringar- efni önnur. Við túlkun jarðvegsefnagreininga, en niðurstöður þeirra eru venjulega því sem næst jafnvægisstyrkleikatölur, er einn- ig nauðsynlegt, ef yfirsýn á að fást, að bera saman niður- stöðu jarðvegsefnagreiningarinnar við viðeigandi hluta sér- staks vaxtarlínurits, sem sýnir samhengið milli uppskeru og jafnvægisstyrkleika næringarefnis í jarðvegssýnishorninu. í samræmi við aðferð Lundegárths til túlkunar á plöntuefna- greiningum, svo dæmi sé tekið, eru í mynd 8 teiknuð tvö þessarra vaxtarlínurita, sem sýna samhengið milli fosfór- sýrutölu (mælikvarði á jafnvægisstyrkleika fosfórs í jörð- inni) og uppskeru við mikla og við litla gjöf köfnunarefnis. Með þekkingu á samhenginu milli fosfórsýrutölu og vax- andi magns af fosfóráburði hefur venjulegu vaxtarlínuriti verið breytt í vaxtarlínurit eins og í mynd 8. í mynd 9 eru vaxtarviðaukar á flatareiningu sýndir sem fall af fosfórsýrutölu (samanber einnig mynd 8). Vandinn við túlkun á jarðvegsefnagreiningum er og verður — eins og sjá má af mynd 8 og 9 — hinn sami og við túlkun plöntu- efnagreiningarinnar (myndir 4 og 5). Til dæmis er mismun- andi vaxtarauki við sömu fosfórsýrutölu, því að köfnunar- efnisáburðurinn hefur verið breytilegur, og einnig er sami vaxtarauki við tvær mismunandi fosfórsýrutölur. Túlkunin krefst eins og túlkun plöntuefnagreininga, þekkingar á við- eigandi línuritum, sem eiga við staðinn. Séu fyrir hendi tilraunagögn úr akurtilraunum, þar sem hafa verið tekin jarðvegssýnishorn til efnagreiningar, þá má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.