Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 13
15 Við ítarlegar rannsóknir í plöntunæringarfræði ber að ákveða styrkleika plöntunæringarefna í jarðvökvunum á ýmsum tímum vaxtarskeiðsins. Styrkleika plöntunæringar- efnis í jarðvökvanum má skilgreina sem magn næringarefnis í jarðvökvanum, mælt til dæmis sem mg í lítra, sem er háð því magni í jarðveginum, sem ekki er fastbundið. í byrjun vaxtarskeiðsins — fyrir sáningu — er unnt að ákveða jafn- vægisstyrkleika á hverju næringarefni í jarðvökvanum, það er að segja það magn af næringarefninu, sem er í jafnvægi við þann hluta þess, sem ekki er fastbundinn. Til hagnýtrar notkunar eru ákvarðanirnar gerðar á mis- munandi hátt og oft með tilliti til þess, að með skolun á inn- sendu jarðvegssýnishorni er í fyrsta lagi reynt að fá snið af þeim hluta plöntunæringarefnisins, sem er gróðrinum auð- nýttur. Þetta er mælt í styrkleikaeiningum, og við þessar mælingar er reynt að ná jafnvægisstyrkleika, en er þó tæp- ast unnt. í öðru lagi er reynt að fá snið af torleystari sam- böndum plöntunæringarefnisins, rýmdinni, (kapaciteten) sem nær yfir stærri hluta af fosfórmagni jarðvegsins heldur en jafnvægisstyrkleikinn (intensiteten) og ræður einkum stærð jafnvægisstyrkleikans. Hér skal tekið fram, hvað snertir plöntunæringarefni eins og t. d. fosfór, sem hefur bundizt í efnasamböndum í jörð- inni, að jafnvægisstyrkleikinn hlýtur að vera háður kristal- byggingu rýmdarfosfórsins (kapacitetsphosphor) og því, að hve miklu leyti yfirborðsfrumeindir kristallanna hafa náð endanlegri skipan. Jafnvægisstyrkleikinn er háður magni rýmdarfosfórsins (yfirborði) (6), en upplausnarhraðinn stendur í hlutfal 1 i við yfirborð rýmdarfosfórsins. Línusam- hengi er á milli rýmdar næringarefnis — sjá t. d. (2) (5) — og vatnsleysanlegs næringarefnis, sem fallið hefur út í efna- samböndum. Form línuritsins er eins og í mynd 10. Formið má fá af venjulegri jafnbindilínu (adsorptionsisoterm). Form línuritsins í mynd 10 virðist annars gilda fyrir hvaða styrkleikaeiningu sem er (intensitetsudtryk). A undanförnum árum hafa menn einnig haft hug á að skapa mælikvarða fyrir flæðihraða (diffusionshastighed)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.