Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 18
JÓHANNES SIGVALDASON: Starfsemi Rannsóknarstofu Norðurlands í Ársriti Rf. Nl. 1966 er yfirlit yfir fyrstu starísemi Rann- sóknarstofu Norðurlands, greint frá hvaða efnagreiningar höfðu verið framkvæmdar og skýrt frá nokkrum niðurstöð- um. I greinarkorni því, sem hér er hafið er ætlunin að segja frá því, sem starfað hefur verið að þessi tvö ár síðan síðasta skýrsla sá dagsins ljós. Það sem unnið hefur verið. Jarðvegsefnagreiningar og áburðartilraunir. Fyrri part ársins 1966 var unnið að efnagreiningum jarð- vegssýna, er bárust haustið 1965. Eins og fram er tekið í síðustu skýrslu voru það um 1780 sýni víðs vegar að af Norð- urlandi. Niðurstöður þessara efnagreininga voru sendar til héraðsráðunautanna fyrir apríllok það ár. Vorið 1966 var á rannsóknarstofunni unnið að því að gera samanburð á efnagreiningaraðferðum bæði að því er varð- ar jarðveg og fóður. Sumarið 1966 var unnið á tveimur vígstöðvum, ef svo má að orði kveða. I fyrsta lagi var starfað inni á rannsóknar- stofu þar sem reynt var að ákveða brennisteinsmagn í jarð- vegssýnum. Gekk miður vel að ákvarða brennisteininn og fengust af þeim sökum litlar niðurstöður það sumar en und- irbúin var aðferð, sem síðan var notuð árið eftir. Auk þessa var þetta sumar ákvarðað kalsíum-, natríum- og magníum- magn í u. þ. b. 600 jarðvegssýnum úr Ljósavatnshreppi og Bárðadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Nokkuð af niðurstöðum tir þessum rannsóknum voru lagðar fram á ráðunautafundi í Reykjavík snemma árs 1967. í öðru lagi voru framkvæmd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.