Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 19
21 ar á vegum Rannsóknarstofu Norðurlands sumarið 1966 túntilraunir úti í sveit með brennisteinsáburð. Voru þær útlagðar í Eyjafirði og S.-Þing. Skýrsla um tilraunirnar og niðurstöður þeirra birtust í 63. árgangi Ársritsins. í þess- um tilraunum kom það í ljós, sem áður var einungis grun- að, að brennisteinsskortur var talsverður á öllum þeim stöð- um, sem tilraunirnar voru lagðar út. I Villingadal í Eyja- firði var vaxtaraukinn fyrir 16 kg af brennisteini í gipsi í tveim sláttum, sem næst 27 hestar af heyi á hektara. Brenni- steinssúrt kalí gaf svipaðan vaxtarauka og gips. Á vegum búnaðarsambandanna á félagssvæði Ræktunar- félags Norðurlands voru, sumarið 1966, mæld og kortlögð tún í eftirtöldum hreppum: í S.-Þing. flest tún í Aðaldæla- hreppi, í F.yjafjarðarsýslu tún í Skriðu- og Árskógshreppi, í Skagafjarðarsýslu tún í flaganes- og Seyluhreppi og í Aust- ur-Húnavatnssýslu voru mæld tún í Sveinsstaðahreppi. Ur flestum túnum í nefndum hreppum bárust jarðvegssýnis- horn til rannsóknarstofunnar haustið 1966. Auk þess bár- ust nokkur sýni úr Norður-Þingeyjarsýslu, og úr einstaka túnum utan nefndra lireppa þar sem eitthvað þótti atlniga- vert með sprettu eða annað. Samtals urðu þetta 2150 sýni. í desember 1966 er hafin efnagreining á nefndum jarðvegs- sýnum og að mestu unnið við þær fram í miðjan apríl, en þá eru niðurstöður sendar til búnaðarsambandanna til dreif- ingar meðal bænda. Um sumarið 1967 er unnið að ákvörðun á brennisteins- magni í nokkrum jarðvegssýnum úr Suður-Þingeyjarsýslu og Austur-Húnavatnssýslu og framkvæmdar eru nokkrar at- huaianir og tilraunir úti á túnum bænda með brennisteins- áburð. Niðurstöður þessara brennisteinsrannsókna eru birt- ar í tveim greinakornum í Ársriti Ræktunarfélags Norður- lands 64. árgangi 1967. Sumarið 1967 er einnig unnið að efnagreiningu á heyi og má sérstaklega geta þess að ákvarðað var bæði hrápró- tein- og hreinpróteinmagn í heysýnum úr brennisteinstil- raunum frá árinu 1966. Helzt athyglisvert við niðurstöður þessara nrælinga var að hrápróteinmagnið virtist tiltölulega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.