Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 20
22 óháð ábornu brennisteinsmagni en hreinpróteinið var þeim mun stærri hluti af hrápróteininu því meira sem borið hafði verið á af brennisteini. Sýna þessar niðurstöður að brenni- steinsskortur í grasrækt á umræddum tilraunastöðum tak- markar lítið eða ekki upptöku plantnanna af köfnunarefnis- samböndum, en aftur á móti hindrar of lítill brennisteinn myndun próteins í plöntunni. Ætla má að brennisteinsskort- ur í túnum valdi því að taðan verði ekki svo gott fóður sem skyldi, en æskilegt er að geta rannsakað mun betur þann þátt þessa vandamáls í íslenzkum landbúnaði. Kortlögð voru, af búnaðarsamböndunum sumarið 1967, tún í eftirtöldum hreppum: Hluti af Mývatnssveit í Suður- Þingeyjarsýslu, Saurbæjarhreppur og Svarfaðardalshreppur í Eyjafjarðarsýslu, Lýtingsstaðahreppur, Fellshreppur og Hofs- hreppur í Skagafjarðarsýslu og Svínavatnshreppur í Austur- Húnavatnssýslu. Á haustdögum 1967 bárust jarðvegssýni til Rannsóknarstofunnar úr öllum þessum hreppum, þó olli slæmt tíðarfar í október því að ekki voru tekin eins mörg sýni og áætlað hafði verið. Náðist þannig ekki að taka úr öllu mældu landi í Mývatnssveit og Lýtingsstaðahrepp. Auk þess voru væntanleg nokkur sýni úr Vestur-Húnavatns- sýslu og Norður-Þingeyjarsýslu, en sýnistökumenn urðu sein- ir fyrir og veðurguðirnir sáu um það að ekkert varð úr sýna- töku. Alls bárust um 1650 moldarsýni haustið 1967. F.fna- greining á mold hófst í desember og lauk í apríl 1968, en á þessum tíma var einnig unnið að ýmis konar uppgjöri, svo raunverulegur tími við jarðvegsefnagreiningar hefur vart verið meira en tveir og hálfur mánuður. Það sem rannsak- að hefur verið í hverju moldarsýni, þessi þrjú ár, sem rann- sóknarstofan hefur starfað, er fosfór- og kalímagn og sýru- stig. Nú er áætlað að bæta við, sem föstum lið í jarðvegs- efnagreiningunum, ákvörðun á kalkmagni en mikilvægt er að vita nokkuð um kalkástand jarðvegsins áður en ráðist er í kölkun túna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.