Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 23
25 steinefnamagn heysins. í hinu kalda sumri 1967 er fosfór og kalímagnið lægra en í öðrum árum á þessu tímabili. Má af því ætla að upptaka plantnanna af þessum efnum tak- markist af hitastiginu. Aftur á móti virðist magn af kalsí- um (kalki) og magníum minna háð veðráttunni. Til þess að sýna þennan mismun milli ára betur eru í töflu 2 birtar niðurstöður efnagreininga frá sama bæ öll þessi ár. Eins og taflan ber með sér er fosfór og kalímagnið áber- andi lægst árið 1967. En aftur á móti virðist hið kalda sum- ar minni áhrif hafa haft á upptöku af tvígildum jákvæðum jónum svo sem kalsíum og magníum. Starfsfólk Rannsóknarstofunnar. Á haustnóttum 1965 var ráðin starfsstúlka hjá Rannsókn- arstofunni, Matthildur Egilsdóttir frá Akureyri. Vann hún við efnagreiningar af veturinn, en hætti störfum í byrjun júní 1966. Sumarið 1966 var ráðinn til starfa nemandi úr Menntaskólanum á Akureyri að nafni Ásbjörn Jóhannesson frá Ytri-Tungu á Tjörnesi. Starfaði hann lijá stofunni frá júníbyrjun og frarn til septemberloka er skólanám hófst. Frá desember byrjun 1966 var aftur ráðin stúlka, Dóróte Jóns- dóttir, Akureyri og starfaði hún til maíloka 1967. Sumarið 1967 voru starfandi hjá Rannsóknarstofu Norðurlands tveir stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1967, þeir Hauk- ur Antonsson frá Dalvík, og Helgi Bergs úr Reykjavík. Vann Haukur frá því 20. júní og til septemberloka en Helgi vann júlí og ágúst. Síðast í nóvember 1967 var svo enn ráðin starfsstúlka Margrét Sigtryggsdóttir frá Akureyri stúdent frá M.A. 1967. Starfaði Margrét hjá Rannsóknastofunni til ágústloka 1968. Rannscknarstofa Norðurlands þakkar öllu þessu fólki vel unnin störf fyrir stofuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.