Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 30
32 í kúastofninum en orðið er og liggja til þess eftirfarandi ástæður: 1. Fóðurframleiðsla okkar er nær einvörðungu stráfóður. Því þurfum við að rœkta upþ kúakyn, sem getur torgað miklu af slíku fóðri og breylt því i verðmœtar afurðir. Dæmi um slíkt kyn erlendis, er t. d. Kelamerkurkynið norska, sem upphaflega var sniðið fyrir þarfir fjallbyggða og seljabú- skapar þar í landi. 2. Vegna þess, hve lítinn gaum við höfum gefið þessum eiginleika í kúakynbótum okkar, er hcett við, að hann hafi úrkynjazt. Handhægt hefur verið að bæta þann áhalla, er þannig hefur orðið, með kjarnfóðri. Ekki má þó álykta, að stóraukin kjarnfóðurgjöf sé nema að litlu leyti þessu að kenna. Þar koma auðvitað fyrst til greina stóraukin mjólk- urafköst og að einhverju leyti röng notkun kjarnfóðursins. 3. Með tilkomu einnar kynbótastöðvar fyrir allt landið, er nœr einnig til allra þeirra héraða, er að verulegu leyti hafa hingað til staðið utan við kynbótastarfið, verðum við að gera okkur nána grein fyrir því, hvaða eiginleika við telj- um ceskilega hjá kúm okkar umfram það, sem hingað til hef- ur verið keppt að, og sniða kynbótastarfið eftir þvi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.