Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 38
40 mætti verða einhverjum bónda til jákvæðrar umhugsunar. Hinu geri ég ekki skóna, að fræðimenn um jarðrækt gefi máli mínu gaum, hjá þeim mun yfirleitt vera stærra í efni. „Sinn er siður i landi hvoru“. — Hér er grasfræi nær án undantekningar sdð i órcektaða jörð, þykir sjálfsagt, fræi og áburði kennt um, ef ekki fæst gott tún og góð taða, og ef túnið verður fyrir skráveifum af kali. Sannarlega eru það undur hve oft og víða fæst allgóð- ur árangur með þessum hætti, hitt er sízt að undra þótt ár- angurinn verði oft lélegur og túnin áfallasöm með þessu háttalagi. í öðrum löndum, þar sem grasrækt (túnrækt) er vel stund- uð, er grasfræi nær aldrei sáð í óræktað land. Þetta má skil- greina þannig: Við sáningu til túns, er lagður grundvöllur að uppskeru til fleiri ára, jafnvel þótt skiptiræktun (sáðskipti) sé við höfð, og hér hjá oss til fjölda margra ára. Því skiptir miklu: Að búa túngrösunum sem sáð er til, sem allra bezt vaxtar- skilyrði í einu og öllu. Að hirða túnið vel, svo að ekkert skerði getu þess til að gefa mikla eftirtekju ár hvert, um langt árabil. Og svo verður auðvitað að sá til þeirra grasa sem vænleg- ast er að nái miklum og góðum og varanlegum þroska, og reynist gott fóður, ef vel fer um slátt og nýtingu. Frumatriðið er og verður að hafa rœktað jarðveginn til nokkurrar frjósemdar, bæði um eðlisástand, lifrœnt ásig- komulag og jurtanœringu, ÁÐUR EN SÁÐ ER t HANN TIL TÚNS. Hér ber mikið á milli þess sem sjálfsagt þykir, þar sem túnrækt er stunduð af kunnáttu, og þess sem hér er látið duga við nýræktun til túna. En ekki eru þetta nein ný sann- indi. Arið 1927 segir svo um þetta: „í nágrannalijndunum er sjaldan sáð grasfræi í aðra jörð en þá, sem hefir verið þrautunnin sem akur árum saman, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.