Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 46
Enginn skilji orð mín hér að framan svo, að ég hafi van- trú á rannsóknum á kali og telji þær lítils verðar, fjarri fer því. Tilgangur minn er að vekja athygli á nokkrum einföld- um sannindum: Að — mjög mikill hluti þeirra nýræktartúna, sem rækt- uð hafa verið undanfarið og nú eru ræktuð, er illa ræktað- Lélegir ræktunarhættir og alrangir „bjóða kalinu heim“, hvenær sem eitthvað á bjátar um tíðarfar og kalhættu að vetri og vori til. Að — sumt það sem miður fer í ræktunarháttum er svo augljóst og bersýnilegt, að auðvelt ætti að vera að breyta þar um til batnaðar og það án tafar, án þess að bíða eftir niðurstöðum af rannsóknum á kali og öðrum rannsóknum. Að — engar rannsóknir á kali geta leyst bændur undan þeirri miklu nauðsyn að stórbæta þá ræktunarháttu sem nú tíðkast mest, eða réttara sagt að gjörbreyta þeim. Að — kröfur um rannsóknir á kali og fleiru mega ekki svæfa umbótavilja og viðleitni bændanna og tefja umbæt- urnar, svo sem nú virðist bóla á. Að — allar rannsóknir taka sinn tíma. Áríðandi er, að ár- angur kalrannsókna og annarra rannsókna komist fljótt og vel í gagnið, þegar hann er fenginn, en hitt er engu síður áríðandi að halda ekki að sér höndum meðan beðið er eftir slíkum árangri. Að — það eru ekki til og verða aldrei fundin nein töfra- ráð né tækni, sem geta komið í stað pekkingar og kunnáttu við ræktun jarðar. Tæknin gerir fært að auka afköstin á margan hátt, gerir sumt auðvelt sem áður var ókleift, en hún gerir engum bónda fært að strika yfir lögmál þess lífs sem jarðvegurinn þarf að ala, til þess að hann gefi mikla og góða uppskeru. Að — vel reektuð tún, í þess orðs sönnu merkingu, eru bezta vörnin gegn kalhættunni og öðrum áföllum á töðu- túnum þegar harðnar í ári, þótt sú vörn og engin vörn, sé með öllu örugg þegar mest á reynir og harðast verður ná- býli bænda við íshafið. Að — rannsóknir á kali, og eigi síður rannsóknir á jarð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.