Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 53
55 stóð Guðmundur þar vinnuklæddur og var að vfirfara nála- birgðir konu minnar. Kynleg þótti mér nálaskoðun þessi en fékk brátt skýringu. Læknarnir ætluðu að vinna verk Knútsens dýralæknis og sauma saman rifuna á spenanum fyrir mig. Hoppaði þá hjarta mitt af gleði og áhyggjur dags- ins hjöðnuðu og gleymdust. Nú stóð mér hjartanlega á sama um alla dýralækna og ljósmæður landsins, því að hér þótt- ist ég hafa fengið góðan liðskost. Læknistaska var engin með í förinni, en læknir án tösku er, líkt og smiður án verkfæra, ekki mjög mikils virði í sínu starfi, nema úr sé hægt að bæta, þó á frumstæðan hátt sé, og það var þetta, sem Guðmundur var að reyna. Hann valdi sér að lokum þrístrenda nál, eins og þær, sem mæður okkar, sem nú erum miðaldra og eldri, notuðu til þess að gera saumana á skinnskónum okkar, þeg- ar við vorum unglingar. Þær eru sterkar og ganga vel í skinn. Nálina þræddi hann með svörtum hörtvinna og tautaði um leið, að þetta sæist vel á hvítum spenanum. Þetta gerði hann þrátt fyrir andmæli konu minnar, sem sagðist vera vön að hafa tvinnan með sama lit og efnið, sem hún saumaði. Því næst sótthreinsaði hann nálina og tvinnann og síðan hélt allur hópurinn til fjóss og aðgerðin hófst. Ekki var hún erfiðislaus, en skemmtileg var hún, eða það fannst mér a. m. k. Þarna flugu fyndnar setningar og frábærar athuga- semdir og starfsgleðin var óþrjótandi. Kýrin var erfiður sjúklingur, skynjaði ekki hinn góða tilgang þessa verknaðar, braust um og sparkaði, sem sagt, gerði allt, sem kraftar hennar leyfðu, til þess að torvelda aðgerðina. Hafði þá kona mín orð á því, að þetta væri ómögulegt, munur væri að framkvæma aðgerðir á fólki, það væri svo þægt. „Ja, þægt“, sagði Guðmundur. „Ekki er það nú ævinlega“. Við þessi ólæti í kúnni straukst tvinninn úr nálarauganu og gekk Guðmundi illa að þræða aftur, enda ekki vel bjart í fjósinu. Bauðst þá kona mín til að þræða og sagðist mundi vera van- ari með nál en hann. Það kvað landlæknir með öllu óvíst, Jrví að flesta daga færi Guðmundur Karl með nál. Svo fór, að Guðmundur þræddi nálina og lank aðgerðinni, eftir þeirri áætlun, sem hann í upphafi gerði. Spurði ég þá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.