Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 65
67 Kalsium. Kalsíummagn jurta af lyngætt og bjarkaætt er allhátt, sér- staklega þó í krækilyngi og sortulyngi. Sama er að segja um blöðin af fjalldrapa og birki. Lítið er af kalsíum í ljósastör. Kali. Kalímagn jurta af lyngætt og bjarkarætt er ákaflega lágt. IUndantekning eru þó blöðin á birki. Kalímagnið í ljósa- stör er dálítið hærra en í hinum tegundunum, sem rannsak- aðar voru. Natrium. Eins og getið er um í fyrri hluta þessarar greinar er mjög misjafnt, hvað plönturnar taka mikið upp af natríum. Hins vegar er trúlegt, að natríummagnið fari að nokkru eftir því, hve mikið af natríum berst í jarðveginn eða á plöntuna, t. d. í sjóroki. Natríummagnið í ilmbjörk er ofurlítið hærra en í hinum tegundunum. Það virðist ekki vera mikill munur á efnamagni jurta eftir vaxtarstað, en sýnin eru það fá, að óvarlegt er að full- yrða mikið um þetta. Allar eru þessar niðurstöður í sam- ræmi við niðurstöður Ingva og Gunnars (1965). V. Fosfór- og kalsíummagn í snarrót. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að gróður lifnar mis- fljótt á vorin eftir legu landsins. í Borgarfirði grænkar venjulega fyrst niðri við ströndina, en síðar upp til dala og á fjöllum, og margir halda því fram að grös sölni síðar á fjöllum. Þetta vakti þá spurningu, hvort efnamagn jurta væri á sama tíma mismunandi, eftir hæð yfir sjávarmáli og fjarlægð frá sjó. Sumarið 1959, 20. júní til 12. október, var safnað sýnum af snarrót í mismunandi hæð yfir sjó. Kalsíum og fosfór var ákvarðað í sýnunum. Snarrót (Deschampsia caespitósa) var valin, því að hún er algeng beitarjurt, vex víða og auðvelt að taka sýni af henni. Sýnunum var safnað á eftirtöldum sjö stöðum: Á Hvanneyri, við Grímsá, Geirsá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.