Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 80
82 hreysti og hvernig hún er í umgengni. Allir vita hvað er átt við þegar sagt er að þessi kýr hafi verið farsæl. Það er æði- margt, þegar að er gáð, sem kúaskýrslan getur skýrt fyrir bóndanum, og sem betur fer hafa mjög margir bændur átt- að sig á því, og verður það ekki frekar tínt til, en aðeins drepið á eitt veigamikið atriði til viðbótar. Þegar kúaskýrslan kemur úr uppgjöri á bóndinn að gefa sér góðan tíma til þess að vega og meta þær niðurstöður sem þar blasa við. Þá kemur fyrst til greina afköst einstakra kúa og síðan heildarniðurstöður. Jú, gott og vel. Það er innlegg í samlag sem skiptir meginmáli, — en hver er forsendan. Það er alltaf svo, að einstakar kýr eiga mismunandi þátt í útkomunni. Það má sjá hvað kjarnfóðurgjöfin er mikil og athuga hvört hún hafi gefið það sem til var ætlast. Hver bóndi þarf að hugleiða út frá niðurstöðunum hvernig hon- um hefur tekizt, og hvort ekki sé eitthvað sem betur gæti farið, sem líklegt væri til þess að færa eitthvað í aðra hönd. Þetta ætti að nægja til þess að sýna fram á, hvers virði kúa- skýrslan getur verið í búi bóndans. Hún er ekki fánýtt pappírsgagn heldur óhjákvæmilegur þáttur í vel reknu kúa- búi. Hlutverk kúaskýrslunnar varðandi kynbótastarfið er auð- skilið, og þó þar blasi við nokkuð önnur hlið, er tilgangur- inn óneitanlega sá sami, það er að bæta kúastofninn — gera hann hæfari og kostameiri, bændunum sjálfum til hags- bóta. Kúaskýrslan er með öðrum orðum sú heimild, sem sækja verður í fróðleik, í kynbótastarfinu. Þegar litið er á það, sem að framan er sagt, má ljóst vera, að uppistaðan í nautgriparæktarfélagsskapnum er skýrslu- haldið. Það ætti að vera kappsmál hvers bónda, sem rekur kúabú, að vera virkur í þessu félagsstarfi, sem fyrst og fremst hefur það að stefnumarki að bæta hans hag. Með því að vera virkur í félagsstarfinu, kemur margt í ljós, sem gefur verk- efninu tilgang — eykur víðsýni og þekkingu. Skýrsluhaldið með uppgjöri eins og það er nú, er dálítið þungt í vöfum og þess er eflaust skammt að bíða að það taki breytingum í viðráðanlegra form, en sú breyting má þó ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.