Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 84
JÓHANNES SIGVALDASON: Drepið á nokkur vandamál Beit á ræktað land. Hér verða ekki bornar á borð neinar vísindalegar rann- sóknaniðurstöður, ei heldur langar ræður um hvernig beita skuli kúm og kindum á ræktaða haga. Ætlunin er aðeins í fám orðum að benda á hvert vandamál það er að breyta frá útbeitarbúskap bæði með kýr og kindur og taka upp bú- menningarlegar aðferðir og ala búfé á ræktuðu landi. Það fyrsta, sem draga má fram í dagsljósið, er sú staðreynd að túnin, ræktaða landið, reyndist víða of lítið þegar hafin var á þau beit í stærri stíl að sumrinu, þetta sást fyrst að hausti í hlöðu bóndans. Svarið við þessu næsta vor var meiri áburður, og þá oft of einhæfur áburður, svo sem köfnunar- efni, vegna þess að gömlu túnin svöruðu þeirn áburði bezt. Jafnhliða því, sem áburðarnotkun eykst, tekur vinnsla nýs lands mjög að aukast. Er þess þá eigi alltaf gætt, að allar grastegundir eru ekki jafnvel fallnar til beitar fyrstu árin eftir sáningu. í annan stað krefst nýbrotið land mun meiri fosfór og kalíáburðar — sérstaklega fosfóráburðar — en gömlu túnin. Af þessum sökum hefur mörg nýræktin eyðilagst, að nokkru af næringarskorti og, að nokkru af því að búféð út- rýmdi ýmsum helztu sáðgrösunum mjög snemma. Ef þetta er mjög áberandi stuðlar það að kali, ef um kalskemmdir getur verið að ræða (kal eru skemmdir eða eyðilegging á gróðri vegna frosts), en getur litið út sem kal, jafnvel þótt veðurskilyrði séu hagstæð. Sem dæmi um þetta má nefna fosfórlausa reiti á tilraunastöðinni á Hvanneyri, en þeir eru gjörsamlega gróðurlausir ef enginn fosfóráburður er bor- inn á. Einnig hafa einstakar tilraunir sýnt að beit á ný-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.