Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 85
87 ræktir þynnir nrjög út sáðgresið. Hér þurfa að koma víð- tækari rannsóknaniðurstöður, sem gefa til kynna á hvaða jurtir og hve mikið er óhætt að beita á þær skepnum. A vorin þegar kuldar ganga og bændur eru orðnir hey- tæpir, vill oft svo fara, að sauðfé, sem gengur á túnunum yrjar þau gjörsamlega upp. Getur þetta, ef tíðarfar er stirt, dregið allmjög úr sprettu túnanna og veikt rótarkerfi plantn- anna. Nautgripir ganga ekki eins hart að túninu, byrja venjulega ekki að bíta fyrr en nokkur hýjungur er kominn, enda er það staðreynd, að tún í umræddum köldum vorum eru mun betri þar sem kúm, en ekki kindum, hefur verið beitt. Enn má nefna í sambandi við beit á ræktað land að mjög vantar leiðbeiningar í tæknilegri framkvæmd beitarinnar; hve stór hólf eigi að beita í, hve oft eigi að skipta um beit- arhólf, hvernig girðingar séu lreppilegastar o. s. frv. í þessu sambandi má nefna niðurstöður tilrauna, sem gerðar hafa verið af Rannsóknarstofnun Landbúnaðárins að Korpúlfs- stöðum í Mosfellssveit, með að beita sauðfé á ræktað land. Niðurstöður þessar sýna þá merkilegu útkomu að þær ær, sem gengið höfðu á ræktuðu landi, eru með áberandi lé- legri dilka að hausti en ær, sem á úthaga höfðu gengið. Ljóst er að áríðandi er að rannsakað verði til hlítar hver orsök er til þessarar endemis aumu afurða af ám, sem beitt er á rækt- að land að Korpúlfsstöðum. Beit á ræktað land er ekki eins einfalt fyrirbrigði og ætla mætti. Hún krefst þekkingar á þeim jurtum, sem til beitar eru notaðar, nákvæmni í ræktun og áburðargjöf. Varhuga- vert getur verið að láta sauðfé og hross rótnaga tún haust og vor. Rannsóknarstarfsemin og leiðbeiningarþjónustan þarf að starfa látlaust og miklu meir en nú er: Til þess að tryggja sem bezta tækni við beit, til þess að tryggja affara- sæla áburðarnotkun á beitilandið og hagkvæmustu beitar- jurtir og til þess að koma í veg fyrir að afurðir sauðfjár hjá bændum verði nokkurn tíma jafn lélegar og í tilraun með að beita sauðfé á ræktað land hjá Rannsóknarstofnun Land- búnaðarins að Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.