Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 86
88 Fáein orð um vökvun túna. Einn af þeim meginn þáttum, sem ráða líii hér á jörðu, er vatnið. Hreint vatn eins og það berst okkur með regni og snjó. Öllum lífverum er nauðsynlegt að liafa vatn ekki aðeins til þess að lifa heldur er nægilegt vatn frumskilyrði þess að vöxtur lífsins verði svo sem bezt verður kosið. Af þessu verður ráðið að sii hámarksuppskera, sem landbún- aðurinn keppist við að ná, næst þá eingöngu að fyrir því sé séð að grös og aðrar nytjajurtir hafi nægilegt vatn. Á síðustu árum kals og kulda hefur lítið verið orðað að vatnsskortur geti þjakað grös og með því valdið uppskeru- tjóni. Þó er þetta engan veginn útilokað og skulu nú með örfáum orðum nefndir ýmsir þættir, er við sögu koma í þessu sambandi. I fyrsta lagi er þess að geta að fróðir menn í útlöndum hafa sýnt fram á, að uppgufun að degi til, af ákveðnum fleti af grænu grasi í vexti og sem ekki vantar vatn, er sú sama og af jafnstóru vatnsyfirborði. Á nóttunni gufar ögn minna upp af grasinu þar eð blöðin loka loftholum sínum. í ann- an stað er sýnt fram á, að það magn af vatni, sem gufar upp, stendur í aðalatriðum í réttu hlutfalli við þá geislun þ. e. það hitamagn, sem okkur berst frá sólinni. Með þessu er því slegið föstu hve mikið hámarksmagn af vatni grös á ákveðnu túni geta notað þ. e. a. s. svo mikið sem veðurguð- irnir leyfa að upp gufi af þessu túni yfir vaxtartímann. Til þess að ákvarða þetta magn nægja algengar veðurfræðilegar mælingar, og síðan þar til gerðir útreikningar eftir formúl- um, sem telja má að séu á nokkuð traustum grunni reistar. Af framanskráðu er ljóst að svo hægt verði á skynsaman hátt að segja til um hvar og hve mikið vökva skuli ákveðin tún, verða að liggja fyrir veðurfræðilegar mælingar á um- ræddum stöðum. Eru þá fengnar upplýsingar um uppguf- un og úrkomu á svæðinu, en auk þess þurfa að fara fram rannsóknir á því hve mikið vatn á vorin er aðgengilegt jurt- um í þeim jarðvegi, sem um er að ræða í það og það skiptið. Nú á tímum þegar hagræðing og aukin framleiðni at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.