Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 87
89 vinnuveganna er eina bjargráðið, hlýtur það að verða krafa bænda að á alveg næstu árum verði gerð nákvæm kortlagn- ing á því hvar á landinu helzt er að vænta þess að vökvun túngrasa og annars jarðargróðurs gefi einhvern uppskeru- auka. Kemur það þá í hlut búvísindamanna að reyna að leysa þennan vanda. Rannsaka hve mikið vatn er aðgengi- legt plöntum í hinum ýmsu jarðvegstegundum á vorin, þeg- ar jurtirnar byrja að vaxa, og gefa um það eftirbreytnisleg- ar reglur til bænda hvernig þeir eiga að forðast það með vökvun að of lítið vatn verði í jarðveginum. Því miður eru rannsóknir á þessu sviði búvisinda smáar og fáar hér á landi enn sem komið er, en Veðurstofa Islands hefur nú á seinustu árum sýnt þessu máli mikinn áhuga og er hjá þeirri stofnun nú ráðinn maður, sem eingöngu helg- ar sig búveðurfræði. Má því vænta að í þessu vandamáli rofi eitthvað til á næstunni og er það vel. Hvaðan á búféð að fá steinefni? Búvísindi síðari tíma hafa, svo sem kunnugt er, leitt í ljós þau sannindi, að til þess, að búfé geti lifað og vaxið eðlilega þarf það í fóðrinu heila runu af frumefnum. Þegar í dag- legu tali er talað um steinefni er þar um að ræða eins kon- ar samheiti yfir flest þau frumefni, sem skepnan þarf. Hvaðan fá nú kýr og kindur öll þessi efni? I grösum og öðrum jurtum er nokkurt magn þeirra sömu efna og búfé þarf. í heyfóðrinu og með beitinni fá því skepn- urnar eitthvað af nefndum steinefnum. Nú er þó sá hæng- ur á að ekki er fullkomið samræmi á þörfum plantna og dýra til hinna ýmsu steinefna. Þannig virðast sum frumefni ekki nauðsynleg plöntum, nema þá í mjög smáu magni, en aftur á móti þurfa dýr þeirra við í nokkrum mæli. Má nefna meðal þessara efna natríum, joð og kóbolt. Af þessu leiðir sú ályktun að frá náttúrunnar hendi er búfé ekki endilega tryggð þau efni, sem það þarf, í því grasi og heyfóðri, sem nær er einráðandi gróffóður handa búfé á Islandi. Til þess að fóðrun með steinefni geti orðið með þeim hætti að tryggt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.