Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 92
94
í kjörbréfanefnd voru tilnefndir: Ólafur Jónsson, Þórar-
inn Haraldsson og Árni Jónsson.
Að loknum störfum nefndarinnar gerði Ólafur Jónsson
grein fyrir störfum hennar og lagði til að samþykkt yrði
fundarseta eftirtalinna fulltrúa:
Frá Búnaðarsambandi N.-Þing.:
Þórarinn Haraldsson. Laufási.
Frá Búnaðarsambandi S.-Þing.:
Teitur Bjiirnsson, Brún,
Hermóður Guðmundsson, Árnesi.
Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar:
Helgi Símonarson, Þverá,
Ketill Guðjónsson, Finnastöðum,
Eggert Davíðsson, Möðruvöllum.
Frá Ævifélagadeild Akureyrar:
Ármann Dalmannsson,
Ólafur Jónsson,
Árni Jónsson,
Jónas Kristjánsson.
Frá Búnaðarsambandi Skagfirðinga:
Egill Bjarnason, Sauðárkróki,
Haukur Jörundsson, Hólum.
Frá Búnaðarsambandi V.-Húnvetninga:
Aðalbjörn Benediktsson, Grundarási,
Sigurður Líndal, Lækjamóti.
Auk þess sátu fundinn:
Steindór Steindórsson skólameistari, formaður Ræktunar-
félags Norðurlands, Sigurjón Steinsson, Ævarr Hjartarson,
Ólafur Vagnsson, Stefán Þórðarson, Óskar Eiríksson, Jón
Rögnvaldsson og Jónas Jónsson ráðunautur, sem var gestur
fundarins.
Engir fulltrúar voru nrættir frá Búnaðarsambandi Austur-
Húnvetninga.