Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 93
95 2. Skýrsla stjórnarinnar: a) Skýrsla formanns. Formaður félagsins Steindór Steindórsson skólameistari flutti skýrslu stjórnarinnar. Gerði hann m. a. grein fyrir þeim samþykktum sem gerðar voru á síðasta aðalfundi, og hvað að þeim hefði verið unnið. í tilefni af samþykkt varð- andi fiskirækt, var skrifað til ýmissa aðila svo sem búnaðar- sambanda, sýslunefnda, veiðifélaga o. fl. Síðan var boðað til fundar um þessi mál á Akureyri 8. júní sl. og hefur fundar- gerð frá þeim fundi verið send áðurgreindum aðilum. A þessum fundi var kosin framkvæmdanefnd í þetta mál, og heíur hún haldið einn fund með Veiðimálastjóra, og verð- ur fundargerð frá þeim fundi send búnaðarsamböndum o. fl. Þá gat formaður þess að unnið væri að því að koma upp búfræðibókasafni á vegum Ræktunarfélagsins, og myndi framkvæmdarstjóri gera nánari grein fyrir því máli. Þá ræddi hann nokkuð um Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands og taldi að vel hefði tekizt með efnisval og útgáfu þess og væri það nú með beztu búfræðiritum ltérlendis. b) Skýrsla framkvæmdarstjóra: Jóhannes Sigvaldason flutti nánari skýrslu um starfsemi félagsins frá því að síðasti aðalfundur var haldinn, og jafn- framt gerði hann ýtarlega grein fyrir starfsemi Efnarann- sóknarstofu Norðurlands, og ýmsum niðurstöðum, sem feng- izt hafa af efnagreiningum þar. í upphafi máls síns gerði Jó- hannes grein fyrir efnisvali og útgáfu Ársritsins, og því sem gert hefur verið varðandi bókasafnið, en nú er búið að taka á leigu húsnæði undir safnið. Skýrsla Jóhannesar varðandi störf sín hjá Efnarannsóknarstofunni og önnur störf á árinu var mjög ýtarleg og kom þar margt athyglisvert fram. Meðal annars gerði hann grein fyrir ferð sinni til Bretlands sl. sumar. Mun útdráttur úr erindi Jóhannesar birtast í Árs- riti Ræktunarfélagsins. 3. Reikningar Ræktunarfélags Norðurlands og Rannsókn- arstofu Norðurlands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.