Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 94
96 Jóhannes Sigvaldason gerði grein fyrir rekstrar- og efna- hagsreikningum Ræktunarfélagsins og Rannsóknarstofunn- ar. Reikningar voru lagðir fram fjölritaðir. Niðurstöður á rekstursreikningi Ræktunarfélagsins voru 165.098.66. Tekju- afgangur á árinu nam kr. 29.864.31. Niðurstöðutölur á efnahagsreikningi Ræktunarfélagsins voru kr. 1.541.763.75, og er það hrein eign í árslok. Á rekst- ursreikningi Rannsóknarstofunnar voru niðurstöðutölur kr. 569.100.65. Tekjur umfram gjöld námu kr. 24.302.76. Afskriftir á rannsóknar- og skrifstofutækjum nam kr. 53.500.00. Niðurstöðutölur á efnahaofsreikninoi voru kr. o o 827.917.05. Báðir reikningarnir voru endurskoðaðir og án athugasemda. Að loknum 2. og 3. lið hér að framan var orðið gefið laust. Haukur Jörundarson þakkaði formanni og framkvæmdarstjóra ýtarlegar og fróðlegar skýrslur. Jafn- framt lýsti hann ánægju sinni yfir því að fiskiræktarmál hefðu verið tekin á dagskrá hjá félaginu og taldi að þar ætt- um við ónýtta mikla möguleika. Síðan voru reikningarnir bornir upp og samþykktir sam- hljóða. 4. Jóhannes Sigvaldason lagði fram og skýrði fjárhags- áætlanir fyrir Ræktunarfélag Norðurlands og Rannsóknar- stofu Norðurlands fyrir árið 1969. I fjárhagsnefnd voru kjörnir: Teitur Björnsson, Ólafur Jónsson, Haukur Jörundarson, Árni Jónsson og Aðalbjörn Benediktsson. Var fjárhagsáætlunum vísað til fjárhagsnefnd- ar. — 5. Jóhannes Sigvaldason lagði fram og skýrði tillögur varðandi fiskirækt, sem vísað var til nefndar, en í nefnd- ina voru kosnir: Egill Bjamason, Sigurður Líndal, Hermóð- ur Guðmundsson, Þórarinn Haraldsson, Eggert Davíðsson, Stefán Þórðarson. F.r hér var komið var kl. rúmlega 12 á hádegi, og þá gefið fundarhlé til kl. 2. Kl. 2 eftir hádegi var fundi framhaldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.