Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 95
97 6. Erindi Jónasar Jónssonar: I upphafi gat Jónas þess að sömu vandamál leituðu á hug- ann varðandi kalið og vandamál ræktunarinnar og fyrir tveimur árum, er hann var hér á fundi, og ræddi þessi mál. Hann gaf fyrst yfirlit yfir veðurfar frá sl. áramótum. Veðr- áttan hefði verið mjög óstöðug framan af á árinu, en hlýj- an kafla liefði gert 8.-23. apríl, og þá lifnað nokkur gróð- ur þar sem jörð var komin undan gaddi. Síðan kólnar og 4. maí gerði mikið frost, það mesta, sem komið hefur, á þessum tíma frá því árið 1884. Köld tíð hélzt fram í miðjan júlí. Veðurfarið mun höfuð aðdragandinn að hinu mikla kali, sem átti sér stað sl. sumar. Um miðjan júlí gerði hlý- indi og óvenjugóða sprettutíð, sem segja má að staðið hafi fram til 28. sept., en þá komið vetur. Þá ræddi Jónas afl ýtar- lega um þau atriði, sem reynslan hefði leitt í ljós, varðandi kalið og nefndi m. a. dæmi um sláttutíma í Gunnarsholti á túnum heymjölsverksmiðjunnar, þeim mun seinni sláttur, því meir kal. Sama hefði komið fram hjá Aðalbirni Bene- diktssyni. Þá ræddi hann um þær tilraunir og athuganir, sem gerðar hafa verið á tilraunastöðvunum varðandi kalið, og hvernig áburðarreitir með mismunandi stórum áburðar- skömmtum stóðust kalið. Það kæmi í ljós, að þar sem stærstu áburðarskammtarnir væru notaðir væri gróðurinn viðkvæm- astur. Hann gat um tilraunir þær, sem Bjarni Guðleifsson hefur lagt út. Mismunandi aðferðir við endurvinnslu á landi, sem hefði kalið gætu haft verulega þýðingu sbr. athugun Ævarrs Hjartarsonar gerðar á Káffsskinni. Sl. sumar kom hingað norskur sérfræðingur í plöntusjúkdómum og rann- sakaði skaðleg áhrif sveppa á gróðurfar hér. Taldi hann að þeir illu ekki skaða hér. Ræðumaður ræddi all ýtarlega um kalk og áhrif þess í sambandi við kalið, og hvaða leiðir væru til þess að koma kalki í fóðrið. Síðan gerði hann glögga grein fyrir því hvernig hægt væri að skipuleggja rannsóknir varðandi kalið o. fl. vandamál ræktunarinnar. Taldi hann dreifðar tilraunir út frá aðaltilraunastiiðvunum það sem koma þyrfti. Þá ræddi hann nokkuð um framræslu og taldi viðhald framræslunnar eitt mesta vandamálið, sem nú væri 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.