Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 11

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 11
13 Vetrarvinnan skiptist aðallega milli eftirtalinna verkefna. 1. Eftirlitsferðir í fjárræktarfélögin. Ég íerðaðist milli allra starfandi félaga í Suður-Múlasýslu, að undanskildu félaginu í Breiðdal, ásamt einum eða tveimur mönnum úr stjórn félaganna. Völdum við ær til viðbótar í félögin, eink- um úr yngri ánum og litum eftir félagsstarfinu um leið. Ég mætti á stofnfundum tveggja sauðfjárræktarfélaga (í Norðf. og Egilsstaðahr.) og aðstoðaði auk þessa við stofnun félags í Fáskrúðsfjarðarhreppi. Ég valdi fjárstofn í tvö af þessum félögum (Norðfj. og Egilsstaðahr.) ásamt stjórnarmönnum þessara félaga. Þessi nýstofnuðu félög sitja fyrir aðstoð næsta haust ásamt félaginu í Breiðdal. 2. Jarðabótaskýrslur. Ég gerði jarðabótaskýrslur fyrir Suð- ur-Múlasýslu, og hefur afrit af þeim verið sent til Búnaðar- félags Islands og formanna í viðkomandi búnaðarfélögum. 3. Skýrslur sauðfjárrœktarfélaganna. Ég gerði yfirlits- skýrslur fyrir félögin í Vallahreppi, Beruneshreppi og Jökul- dal og vann auk þess nokkuð úr skýrslum allra félaganna á sambandssvæðinu. 4. Skýrslur nautgriparcektarfélaganna. Ég gerði upp kúa- skýrslur fyrir nautgriparæktarfélögin í Hjaltastaðaþinghá, Eiðaþinghá og Skriðdal. Afrit af skýrslunum hefur verið sent til Búnaðarfélags íslands og formanna viðkomandi félaga. 5. Ársritið. Að undirbúningi þessa ársrits höfum við ráðu- nautarnir unnið eftir að áðurnefndum störfum var lokið og hefur farið í það alllangur tími. I ritinu eru aðallega birtar niðurstöður úr skýrslum, sem unnið hefur verið úr. Hér að framan hefur verið drepið á stærstu og fyrirferð- armestu verkefnin, sem ég hef unnið að á þessu tímabili, en auk þeirra eru ýmis störf, sem ekki hafa tekið eins mikinn tíma, svo sem bréfaskriftir, viðtöl, fundirferðir, fitumæling á mjólk, ýmsar mælingar o. fl. Á því tímabili, sem ég hef starfað hjá B. S. A. hefi ég komið í allar sveitir á sambandssvæðinu, að undanskildum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.