Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 16

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 16
18 samstarf við veiðimálastjóra um fiskirækt á vatnasvæði Búnaðarsambands Austurlands." 2. Tillögur frá Búfjárræktarnefnd voru þessar: a) Um héraðssýningu á sauðfé var samþykkt samhljóða eftirfarandi tillaga: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir væntanlegri sauðfjársýningu á sambandssvæðinu og leggur áherzlu á að hún fari fram svo snemma sem föng eru á og ekki síðar en um miðjan október." b) Svohljóðandi tillaga var samþykkt í einu hljóði: „Fundurinn beinir því til fulltrúa fundarins, að þeir vinni að því hver í sínum hreppi, að væntanleg hrossasýning verði vel sótt. Einnig stuðli þeir að því, að menn, sem eiga góðhesta, komi með þá á fjórðungs- mótið og tilkynni það í tíma, svo að hægt sé að skrá- setja þá.“ c) Um samanburðartilraunir með sauðfjárstofna var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeirri byrjun á samanburði á sauðfjárstofnum, sem hafin er á Skriðu- klaustri, og væntir framhalds á því. Jafnframt felur fundurinn stjórn sambandsins að leita til Tilrauna- ráðs búfjárræktar, um að það leggi fram fé, til að fullkomna þessa tilraun, með því að fjölga kindum í hverjum tilraunaflokki um helming." 3. Mál frá Jarðræktarnefnd voru þessi: a) Svohljóðandi tillaga um aukna sókn í jarðræktarmál- um var samþykkt samhljóða: „Fundurinn telur að enn þurfi að herða sóknina til aukinnar ræktunar á sambandssvæðinu og aukins hey- skapar. Vill fundurinn brýna það fyrir sambandsstjórn að auka nú mjög þjónustu ráðunautanna, er þeir verða tveir, við að gera ræktunaráætlanir fyrir hvert býli og hvert búnaðarfélag á sambandssvæðinu. Jafn- framt stuðli sambandsstjórnin eftir megni að því, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.