Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 40

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 40
42 Sauðjjárrœktarfélag Borgarfjarðar. Það er annað af tveim elztu fjárræktarfélögunum í Múla- sýslum, ásamt Sauðfjárræktarfélagi Breiðdæla, stofnað 1953. Það hefur því skilað skýrslum í 4 ár. Félagsmenn hafa verið 16—18 og skýrslufærðar ær 221—369. Formaður félagsins hefur verið og er Björn Jónsson, Geitavík. Félagsskapurinn hefur verið rekinn af dugnaði og áhuga. Meðaltal af reiknuðum kjötþunga eftir hverja skýrslufærða á og eftir hverja á sem kom upp lambi einstök ár hefur verið, sem hér segir: Eftir ;í, sem kom Eftir á: upp lantbi: 1054 ........................ 16.9 kg 17.7 kK 1955 ....................... 20.4 - 21.5 - 1956 ....................... 19.4 - 20.6 - 1957 ....................... 20.8 - 21.8 - Félagið hefur alltaf verið meðal þeirra félaga á sambands- svæðinu, sern fengið hafa mestar afurðir. Fóðrun virðist þar þó síður en svo vera betri en annars staðar. Ærnar hafa venjulega léttst yfir veturinn. Mest veturinn ’54—’55 1.9 kg. I Borgarfirði hefur lengi verið talinn fremur góður fjár- stofn. Ærnar eru fremur stórar, nokkuð háfættar 02: s;róf- byggðar, en holdsemi sæmileg og afurðahæfni sennilega mikil. Stofninn virðist búa yfir frjósemi og mjólkurlagni. A síðari árum hafa Borgfirðingar keypt mikið af hrútum til kynbóta frá fjárræktarfél. Þistli í Þistilfirði og nú eru flestir félagshrútar þeirra hreinræktaðir eða blendingar af Þistilfjarðarstofni. Enn er ekki komið fullkomlega í ljós hvort þessi kynblöndun verður fjárrækt Borgfirðinga til verulegs framdráttar. Líklegt má þó telja að bygging fjárins batni eitthvað við þessa blöndun. En skaði væri það, ef gamla, borgfirzka fjárstofninum verður ekki haldið hrein- um að einhverju leyti, minnsta kosti þangað til afurðahæfni hans hefur verið reynd. En eins og kunnugt er stendur nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.