Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 45

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 45
47 er að hagkvæmt myndi vera fyrir Fellamenn að reyna meira kynblöndun með aðfluttum lirútum og þá frá fleiri stöðum. Hinar ört vaxandi afurðir félagsánna í Fellum spá góðu um, að mikill árangur muni verða þar af félagsstarfinu. Sauðfjárrcektarjéiag Tunguhrepps. Það var stofnað snemma á árinu 1955. Fyrsta árið, sem félagið starfaði skiluðu 17 félagsmenn skýrslum en voru orðnir i8 á síðasta starfsári þess. Skýrslufærðar ær voru fyrsta árið 182 en voru orðnar 305—(—3 veturgamlar sl. ár. Formaður félagsins hefur verið og er Þráinn Jónsson, Gunn- hildargerði. Reiknaður kjötþungi þau ár, sem skýrslur ná yfir, hefur að meðaltali verið sem hér segir: F.ftir á, sem kom Eftir á: upp lambi: 1955 ......................... 15.2 kg 16.9 kg 1956 ........................ 15.7 - 17.7 - 1957 ........................ 16.6 - 17.7 - Mestum afurðum að meðaltali hafa ær Sigurðar Halldórs- sonar, Brekkuseli. skilað á þessu tímabili 18.6 kg. af kjöti hver ær en 19.6 kg. af kjöti hver ær, sem komið hefur upp lambi. Garnaveikin lék fjárstofn Tungumanna harðara en fjár- stofn flestra eða allra annarra sveita. Þegar fjárræktarfél. var stofnað hafði um nokkurra ára skeið verið sett á, svo að segja hvert gimbrarlarnb, til að fylla í þau skörð, sem í fjárstofninn hafði verið höggvið. Sá stofn sem þá var til var því raunar óvalinn, mjög misjafn og vægast sagt ekki góður. All mikið er af kindum með skotablóði (Border-leicester blendingar) á flestum bæjum í Tungu. Blendingar þessir gera hjarðirnar mjög óræktarlegar fyrir augað, þar sem útlit þeirra er mjög breytilegt. Fremur raungóðar til afurða

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.