Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 45

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 45
47 er að hagkvæmt myndi vera fyrir Fellamenn að reyna meira kynblöndun með aðfluttum lirútum og þá frá fleiri stöðum. Hinar ört vaxandi afurðir félagsánna í Fellum spá góðu um, að mikill árangur muni verða þar af félagsstarfinu. Sauðfjárrcektarjéiag Tunguhrepps. Það var stofnað snemma á árinu 1955. Fyrsta árið, sem félagið starfaði skiluðu 17 félagsmenn skýrslum en voru orðnir i8 á síðasta starfsári þess. Skýrslufærðar ær voru fyrsta árið 182 en voru orðnar 305—(—3 veturgamlar sl. ár. Formaður félagsins hefur verið og er Þráinn Jónsson, Gunn- hildargerði. Reiknaður kjötþungi þau ár, sem skýrslur ná yfir, hefur að meðaltali verið sem hér segir: F.ftir á, sem kom Eftir á: upp lambi: 1955 ......................... 15.2 kg 16.9 kg 1956 ........................ 15.7 - 17.7 - 1957 ........................ 16.6 - 17.7 - Mestum afurðum að meðaltali hafa ær Sigurðar Halldórs- sonar, Brekkuseli. skilað á þessu tímabili 18.6 kg. af kjöti hver ær en 19.6 kg. af kjöti hver ær, sem komið hefur upp lambi. Garnaveikin lék fjárstofn Tungumanna harðara en fjár- stofn flestra eða allra annarra sveita. Þegar fjárræktarfél. var stofnað hafði um nokkurra ára skeið verið sett á, svo að segja hvert gimbrarlarnb, til að fylla í þau skörð, sem í fjárstofninn hafði verið höggvið. Sá stofn sem þá var til var því raunar óvalinn, mjög misjafn og vægast sagt ekki góður. All mikið er af kindum með skotablóði (Border-leicester blendingar) á flestum bæjum í Tungu. Blendingar þessir gera hjarðirnar mjög óræktarlegar fyrir augað, þar sem útlit þeirra er mjög breytilegt. Fremur raungóðar til afurða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.