Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 87

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 87
I H 89 lífsgleði, því að engin upplyfting er betri, hollari og skemmtilegri, en ferðalag á góðum hestum. Einmitt nú, þegar við höfum vélarnar og svo þægilegt er með ræktun og fljótlegt að afla heyjanna, þá er það miklu auðveldara að afla góðs fóðurs fyrir sína góðu reiðhesta, en áður var, því á hvert einasta heimili að hafa 2—3 góða hesta til gagns og skemmtunar. Fyrst og frernst eru hestarnir nauðsynlegir við smalamennskur, og getur verið undir mörgum kringum- stæðum nauðsynlegt til þeirra að grípa, þegar ekki er leiði fyrir bílinn eða jeppann, og getur þurft að ná fljótlega í lækni, eða aðra aðstoð, en fyrst og fremst til skemmtunar og til að halda uppi félagslífi í bæjum og sveitum. Mér er það minnistætt frá því um og eftir síðustu alda- mót, hvað glæsilegt hestamannalíf var hér á Héraði, þegar stórhópar fóru ríðandi á gæðingum á samkomur, eða eitt- hvað til fjalla eða fagurra staða til að sjá sig um, hvað fólkið var ánægt, og hvað sú gleði var varanlegri og menn nutu hennar lengur, en nú þegar menn koma stirðir og styfij- andi út úr bílum og jafnvel bílveikir. Þá var oft gaman að sjá stóra hópa fara eftir Lagarfljóti í góðu veðri, sjá gæð- inga þrífa sprettinn á spegilsléttum ísnum, og sjá livað hestarnir æstust við hvern sprettinn, eins og þeir fyndu, að nú var þeirra að skemmta fólkinu. Oft heyrðist hófadynur á kvöldin í tunglsljósinu, svo tók undir í fellum og klett- um áður en hópurinn sást, þá voru glaðir menn á ferð á góðum tíma, sem ræddu um hesta og gerðu samanburð á þeim. Ég er sannfærður um það, að unga fólkið tyldi betur í sveitinni og yrði ánægðara með lífið, ef það ætti góða hesta og vendist á að fara í ferðalög í smáhópum á hestum. Nú er svo komið að rnargur unglingur hefur aldrei komið á hest- bak. Hvað getur það gengið lengi? Hér á Fljótsdalshéraði eru margar sagnir um góða hesta, og austfirzkar sagnir segja okkur frá Innikrák á Eyvindará, sem Gró systir Drop'augar á Arnlieiðarstöðum átti. Gró
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.