Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 17

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 17
ÍSLENZK RIT 1944 17 DAGSKRÁ. 1. árg. Útg.: S. U. F. Ritstj.: Hörð'ur Þórhallsson og Jóhannes Elíasson. Reykjavík 1944. 2 hefti (72 + 72 bls.). 8vo. DAGUR. 27. árg. Ritstjórn: Ingimar Eydal, Jó- hann Frímann, Ilaukur Snorrason. Akureyri 1944. 49 tbl. fol. DANÍELSSON, GUÐMUNDUR frá Guttorms- haga (1910—). lleldrimenn á húsgangi. Rvík., ísafoldarprentsmiðja h.f., 1944. 237 bls. 8vo. — Landið handan landsins. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1944. 254 bls. 8vo. DANÍELSSON, KRISTINN (1861—). Nokkrar athugasemdir um bók Sig. Nordals „Líf og dauði“. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1944. 55 bls. 8vo. DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—). Reiknings- bók. 6. útg. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja, 1944. 157 bls. 8vo. — sjá Almanak. DAVÍÐSSON, GUÐMUNDUR (1874—). Leið- sögn um Þingvelli við Oxará. Reykjavík, ísa- foldarprentsmiðja, 1944. 47 bls. 8vo. — Ritgerðir. Reykjavík 1944. 105 bls. 8vo. DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Fáninn. Sönglag. Raddsett af Ilallgrími ILelgasyni. (Reykjavík 1944). 3 bls. 8vo. — sjá Garðyrkjufélag Islands, Ársrit. DICKENS, CHARLES. Nikulás Nickleby. ís- lenzkað hafa Haraldur Jóhannsson og Ilannes Jónsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Ymir, [1944]. 213 bls. 8vo. DISNEY, WALT. Bambi. Stefán Júlíusson þýddi. Bókaútgáfan Björk. Rvík 1944. 56 bls. 4to. DOYLE, A. CONAN. Morðið í Lauristongarðin- um. Úr dagbók Jobns Watsons. Reykjavík, Smásagnaútgáfan, 1944. 64 bls. 8vo. [„Sögur Sir A. Conan Doyle. 2. saga.“] — Sherlock Holmes sögur. I. Blóðhefnd. G. G. þýddi. Reykjavík, Bókaverzlun Guðm. Gamal- íelssonar, 1944. 163 bls. 8vo. (Pr. á Akureyri). ■— Svarti Örn. Indíánasaga. Ragnar Halldórsson þýddi. Útg.: Ingólfur Guðjónsson. Vestm. 1943. 120 bls. 8vo. DÚASON, JÓN (1888—). Landkönnun og land- nám íslendinga í Vesturheimi. II, 6.—9. Rvík 1944. 8vo. DUFFERIN. Ferðabók Dufferins lávarðar. Her- steinn Pálsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókfells- útgáfan h.f., 1944. 325 bls. 8vo. DUMAS, ALEXANDRE. Greifinn af Monte Christo. Skáldsaga. III. Reykjavík 1944. 237 bls. 8vo. — Greifinn af Monte Cristo. Ólafur Þ. Kristjáns- son þýddi. Bókaútgáfan Norðri h.f., Rvík 1944. 288 bls. 8vo. DVÖL. 12. árg. Útg.: Dvalarútgáfan. Ritstj.: Andrés Kristjánsson. Reykjavík 1944. 4 hefti. 292 bls. 8vo. DÝRAVERNDARINN. 30. árg. Útg.: Dýravernd- unarfélag íslands. Ritstj.: Einar E. Sæmunds- son. Reykjavík 1944. 8 tbl. 4to. Eggertsdóttir, Lea, sjá Buck, P. S.: Útlaginn. [EGGERTSSON, JOCIIUM] SKUGGI: Ársritið Jólagjöfin. 7. ár, 1943. Ilá. Þýdd ljóð. I. A Shropshire lad. -— Drengur frá Shropshire. — II. Last poems. — Síðustu ljóð. (Reykjavík 1943). 67 bls. fol. — Hátíðaljóð í tilefni af lýðveldisstofnun á ís- landi 17. júní 1944. Ljóðflokkur (Cantata). Reykjavík 1944. (16) bls. 8vo. EIMREIÐIN. 50. ár. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson. Reykjavík 1944. 1.—4. hefti. 316 bls. 8vo. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Aðalfundur 3. júní 1944. Fundargjörð og fundarskjöl. Reykjavík 1944. 14 bls. 4to. — Aukafundur 18. nóv. 1944. Fundargjörð og fundarskjöl. Reykjavík 1944. 5 bls. 4to. — Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og framkvæmdir á starfsárinu 1943 og starfs- tilhögun á yfirstandandi ári. Reykjavík 1944. 21 bls. 4to. Einarsson, Guðmundur, sjá Kristilegt barnalær- dómskver. Einarsson, Olafur, sjá Cooper, J. F.: Njósnarinn; Kirk, H.: Daniel djarfi. EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). í nafni Guðs. Fimm ræður. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1944. 46 bls. 8vo. — Rosenius. Ævisöguþættir I. Reykjavík, Bóka- gerðin Lilja, 1944. 22 bls. 8vo. — sjá Munk, K.: Við Babylons fljót; Straum- hvörf. Einarsson, Sigurður, sjá Byron; Lewis, S.: Babbitt. EINARSSON, SIGURGEIR (1871—). Suður um höf. Isálfan. Saga rannsóknarferða til Suður- heimskautsins um lönd, jökla og eyjar, er liggja innan takmarka ísálfunnar, ásamt stuttu 2

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.