Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 18

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 18
18 ÍSLENZK RIT 1944 yfirliti um helztu dýr og fiska þá, er suðurfar- ar veiddu í Suðurhöfum. Með myndum og korti af suðurhveli jarðar. Rvík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1943. (16), 329, (2) bls. + 17 mbl. 8vo. Einarsson, Steján, sjá Heimskringla- EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði. 13. árg. Ritstj. og ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1944. 25 tbl. fol. EINING. Utg.: Samvinnunefnd Stórstúku Islands, íþróttasambands íslands, Ungmennafélaga ís- lands og Samband bindindisfélaga í skólum. 2. árg. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1944. 12 tbl. fol. EINU SINNI VAR —. 2, 3 og 8. Aladdin. 16. bls. 4to. Börnin í skóginum. 16 bls. 4to. Jói og baunagrasið. 16 bls. 4to. Reykjavík (1944). Eiríksson, Asmundur, sjá Mangs, F.: Vegur meist- arans. Eiríksson, Eiríkur ]., sjá Skinfaxi. EKKNASJÓÐUR HÚSAVÍKURIIREPPS. Lög... Akureyri 1944. 4 bls. 8vo. Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Gagn og gaman; Lög og reglur um skóla og menningarmál. Elíasson, Jóhannes, sjá Dagskrá. ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Raddir ljóssins: Rödd prestsins úr djúpinu. Dulheyrn Svein- bjargar Sveinsdóttur. Skráð af Sigfúsi Elías- syni. Reykjavík, útg.: Bláa bandið, 1944. 88 bls. 8vo. ELLIS, EDWARD S. Bardaginn um bjálkakof- ann. Sigurður Björgólfsson íslenzkaði. Útg.: Siglufjarðarprentsmiðja. Siglufirði (1944). 88 bls. 8vo. — Indíánar í vígahug. Sigurður Björgólfsson ís- lenzkaði. Útg.: Siglufjarðarprentsmiðja. Siglu- firði (1944). 79 bls. 8vo. ELSTER, KRISTIAN. Á eyðiey. Saga fyrir drengi. Hannes J. Magnússon þýddi. Reykja- vík, Barnablaðið Æskan, 1944. 131 bls. 8vo. Ericson, Eric, sjá Afturelding. Erlingsson, Gissur 0., sjá Werfel, F.: Óður Berna- dettu. ESPÓLÍN, JÓN (1769—1836). íslands árbækur í söguformi. 1. deild. Khöfn 1821. Ljósprentað í Lithoprent. Formáli eftir Árna Pálsson. Rvík, Lithoprent, 1943. Eydal, Ingimar, sjá Dagur. EYJABLAÐIÐ. Útg.: Sósíalistafélag Vestmanna- eyja. 5. árg. Ábm.: Sigurður G‘uttormsson. Reykjavík 1944. 1.—3. tbl. fol. Eyjóljsson, Bjarni, sjá Sunnudagaskólablaðið. Eylands, Arni G., sjá Freyr. Eyþórsson, Jón, sjá Munk, K.: Niels Ebbesen; Samvinnan; Um ókunna stigu. FALKBERGET, JOIIAN. Bör Börsson. Helgi Hjörvar þýddi. Reykjavík, Arnarútgáfan h.f., 1944. 374 bls. 8vo. (Pr. á Akranesi). FÁLKINN. Vikublað með myndum. 27. árg. Rit- stj.: Skúli Skúlason. Rvík 1944. 47 tbl. íol. FASTEIGNABÓK. Löggilt af fjármálaráðuneyt- inu samkvæmt lögum nr. 3, 6. jan. 1938. Reykjavík 1942—1944. XII + 109 bls. 4to. FAXI. Útg.: Málfundafélagið Faxi, Keflavík. 4. árg. Reykjavík 1944. 10 tbl. fol. FÉLAG ÍSL. STÓRKAUPMANNA. Handbók fyr- ir félagsmenn 1944. Reykjavík 1944. 69 bls. 8vo. — Félagaskrá 1944 [Sérpr. úr Handbók. . . 1944]. Reykjavík 1944. 11 bls. 8vo. FÉLAGSBLAÐ K. R. Útg.: Knattspyrnufélag Reykjavíkur. 8. árg. Ritstj.: Jóhann Bernhard. Reykjavík 1944. 1.—2. tbl. 4to. FÉLAGSDÓMUR. Dómar Félagsdóms. I. bindi. 1939—1942. Útg.: Félagsdómur. Reykjavík 1943. XXVII, 194 bls. 8vo. Fells, Grétar, sjá Gangleri. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1943. Ferða- þættir. Reykjavík 1944. 104 bls. + 12 mbl. 8vo. [Höf.: Gísli Gestsson, Einar Magnúss., Agústa Björnsdóttir, Ólafur Björn, Jóhannes Áskels- son, Páll Jónsson, Þorsteinn Jósefsson, Pálmi Hannesson.] FERÐALAG í felumyndum. Tólf felutnyndir. Reykjavík, Þórhallur Bjarnarson, 1944. (28) bls. grbr. FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 5. árg. Ak- ureyri 1944. 16 bls. (1 tbl.) 8vo. FERRY, GABRIEL. Gullfararnir. Þýdd af séra Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. Akureyri, Þor- steinn M. Jónsson, 1944. 273 bls. 8vo. Filippusson, Erlingur, sjá Ljós og ylur. Finnbogason, Eiríkur, sjá Nýja stúdentablaðið. Finnbogason, GutSm., sjá Jessop, T. E.: Vísindin og andinn. Finnbogason, Magnús, sjá Njáls saga. FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Lög Fiskifélags íslands.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.