Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 26
16 ÍSLENZK RIT 1944 LÁRUSDÓTTIR, ELINBORG (1891—). Hvíta höllin. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1944. 134 bls. 8vo. — Úr dagbók miðilsins. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1944. 150 bls. 8vo. LÁRUSDÓTTIR, INGIBJÖRG. Úr síðustu leit. Endurminningar og sagnir. Akureyri, Pálrni II. Jónsson, 1944. 129 bls. 8vo. LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—). Áshildarmýrar samþykkt. Útvarpserindi, flutt 16. maí 1944. Sérpr. úr Þjóðviljanum. Reykjavík 1944. 15 bls. 4to. — Byggð og saga. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1944. 384 bls. 8vo. — Flateyjarhreppur 1703. Sérpr. úr Breiðfirðingi, 2. árg. Reykjavík 1943. 15 bls. 8vo. LAXNESS, IIALLDÓR KILJAN (1902—). Ilið ljósa man. Rvík, Helgafell, 1944. 294 bls. 8vo. LEIÐABÓK 1944. II. Áætlanir sérleyfisbifreiða og bifreiða með undanþágu 1. júní 1944—31. maí 1945. Gefin út af póst- og símamálastjóm- inni. Reykjavík 1944. 90 bls. grbr. LEIÐARVISIR fyrir notendur hitaveitunnar. Rvík 1944. 14 bls. 8vo. LEIÐARVÍSIR við flatarteikningu handa iðn- skólanemendum. Prentað sem handrit. Reykja- vík 1944. 42 bls. 8vo. LEIÐBEININGAR fyrir skattanefndir 1944. [Rvík 1944]. 16 bls. 4to. LEIKHÚSMÁL. Eigandi og ritstj.: Ilaraldur Bjömsson. 4. árg. 1.—3. tbl. Reykjavík 1943 —1944. 4to. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 18. árg. Reykja- vík 1944. 41 tbl. 4to. LEWIS, SINCLAIR. Babbitt. Skáldsaga. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Fyrra og síðara bindi. Reykjavík, Menningar og fræðslusamband al- þýðu, 1943. 232, 228 bls. 8vo. LEWISOHN, LUDWIG. Herbert Crump og kona hans. Reykjavík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1943. 243 bls. 8vo. LÍNDAL, JAKOB H. (1880—). Jarðvegsfræði. Sérpr. úr Búfræðingnum. Kostað af Búnaðar- félagi Islands. Reykjavík 1943. 126 bls. 8vo. [Búfræðirit Búnaðarféla'gsins VIII]. LINDIN. Útg.: Prestafélag Vestfjarða. 7. ár, 1943. ísafirði 1943. 112 bls. 8vo. LJÓS OG YLUR. Lífsins heimar. Ósjálfráð Ijóða- gerð, Guðmundur Hannesson, og ræður skjal- festar af Erlingi Filippussyni. Reykjavík, Er- lingur Filippusson, 1944. 208 bls. 8vo. LJÓSBERINN. 24. árg. Rvík 1944. 12 tbl. 4to. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. Útg.: Ljósmæðrafélag ís- lands. 22. árg. Reykjavík 1944. 6 tbl. 8vo. LO-JOIIANSSON, IVAR. Gatan. íslenzkað hefur Gunnar Benediktsson. Reykjavík, Víkingsút- gáfan, 1944. 512 bls. 8vo. LÝÐVELDISKOSNINGARNAR 20,—23. maí 1944. Handbók. Reykjavík 1944. 43 bls. 8vo. LÆKNABLAÐIÐ. 29. árg. (1943—1944). Útg.: Læknafélag Reykjavíkur. Aðalritstj.: Ólafur Geirsson. Reykjavík 1944. 10 tbl. 8vo. LÆKNASKRÁ 1. janúar 1944. Gefið út af skrif- stofu landlæknis. Reykjavík 1944. 24 bls. 8vo. LÖG OG REGLUR um skóla- og menningarmál á íslandi, sem í gildi eru í marzlok 1944. Helgi Elíasson bjó undir prentun. Gefið út af fræðslumálastjórninni. Rvík 1944. 272 bls. 8vo. LÖGBERG. 57. árg. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg 1944. 52 tbl. fol. LÖGBIRTINGABLAÐIÐ. 37. ár. Útg. fyrir ltönd dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorla- cius. Reykjavík 1944. 71 tbl. fol. LÖGREGLUSAMÞYKKT fyrir Strandasýslu. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Rvík 1944. 25 bls. 8vo. MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN (1910—). Evu- dætur. Átta sögur. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1944. 249 bls. 8vo. MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Óli prammi. Reykjavík, útg.: Jens Guðbjörnsson, 1944. 96 bls. 8vo. — sjá Útvarpstíðindi. MAGNÚSSON, ÁRNI og PÁLL VÍDALÍN. Jarðabók. Gefin út af Hinu íslenzka fræða- félagi í Kaupmannahöfn. X.—XI. bindi. Khöfn 1943. 343, 409 bls. 8vo. MAGNÚSSON, BJÖRN (1904—). Þér eruð ljós heimsins. Siðræn viðhorf í ljósi fjallræðunnar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 192 bls. 8vo. [MAGNÚSSON, GUÐM.] JÓN TRAUSTI (1873 —1918). Ritsafn V. Góðir stofnar. Tvær gamlar sögur. Reykjavík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 511 bls. 8vo. Magnússon, Hannes /., sjá Elster, K.: Á eyðiey; Ileimili og skóli; Námsbækur fyrir barnaskóla: Reikningsbók; Vorið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.