Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 31
ÍSLENZK RIT 1944 31 Sigurðsson, Sigurgeir, sjá Kirkjublaðið. Sigurðsson, Steján frá Hvítadal, sjá Kaldalóns, S.: Aðfangadagskvöld jóla. SIGURÐSSON, STEINDÓR (1901—). Opið bréf og ákall til íslenzku þjóðarinnar frá einum helsingja á örlagastund. Akureyri 1944. 24 bls. 8vo. — sjá Wohl, L. v.: Ast æfintýramannsins. Sigurðsson, Steingrímur, sjá Dagfari. Sigurðsson, Sveinn, sjá Eimreiðin. Sigurhjartarson, Sigfús, sjá Þjóðviljinn. SIGURJ ÓNSSON, ARNÓR (1893—). íslenzk samvinnufélög hundrað ára. Reykjavík, Snæ- landsútgáfan, 1944. 204 bls. + 7 mbl. 8vo. Sigurjónsson, Bragi, sjá Stígandi. Sigurjónsson, Gunnar, sjá Neill M. P.: Samtökin í kvennaskólanum; Sundby, C.: Ungar hetjur. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Rannsókn á rekstri Síldarverksmiðja ríkisins. Álit nefnd- ar þeirrar, er ríkisstjórnin skipaði 12. nóv. 1942. Gefið út af stjórn og framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins í samráði við at- vinnumálaráðuneytið. Siglufirði (1944). 185 bls. 8vo. — Skýrsla og reikningar Síldarverksmiðja ríkis- ins 1943. Siglufirði 1944. (40) bls. 4to. — Umsögn stjómar og framkvæmdastjóra Síldar- verksmiðja ríkisins um álit nefndar þeirrar, er skipuð var 12. nóv. 1942, til þess að athuga rekstur verksmiðjanna. (Siglufirði 1944). 18 bls. 8vo. SÍLDIN. Útg.: Landssamband síldarverkunar- manna. 4. árg. Ritstj. og ábm.: Baldvin Þ. Kristjánsson. Siglufirði 1944. 1 tbl. fol. SILLANPÁÁ, F. E. Sólnætur. íslenzkað hefur Andrés Kristjánsson. Akureyri, Pálmi H. Jóns- son, 1944. 138 bls. 8vo. (Pr. í Rvík). SÍMABLAÐIÐ. Utg.: Félag íslenzkra símamanna. 29. árg. Ritstj.: Andrés G. Þormar. Reykjavík 1944. 6 tbl. 4to. SIMENON, GEORGES. Dularfulla morðið. Akur- eyri, Iljartaás-útgáfan, [1944]. 234 bls. 8vo. — Skuggar fortíðarinnar. Maja Baldvins þýddi. Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1944. 184 bls. 8vo SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. Útg.: Sjómannadags- ráðið, Reykjavík. 7. ár. Reykjavík 1944. 1 tbl. (48 bls.) 4to. SJ ÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skýrsla stjómar Sjómannafélags Reykjavíkur um starf- semi félagsins 1943. Flutt af formanni félagsins á aðalfundi 25. janúar 1944. Reykjavík 1944. 14 bls. 8vo. SJÓMANNA- og gestaheimili Siglufjarðar. Árbók 1943. 5. ár. Siglufirði 1944. 17 bls. 8vo. S JÓVÁTRYGGIN GARFÉLAG ÍSLANDS h.f., Reykjavík, 1943. 25. reikningsár. Rvík [1944]. 16 bls. 8vo. SKAGINN. Útg.: Nemendafélag Gagnfræðaskóla Akraness. Ritnefnd: Sigríður Árnadóttir, Bryn- dís Steinþórsdóttir, Guðrún Vilhjálmsdóttir. Akranesi 1944. 1 tbl. (14 bls.). 4to. SKÁTABLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: Bandalag ísl. skáta. Ritstj.: Páll Gíslason. Reykjavík 1944. 3 tbl. 4to. SKÁTABÓKIN. 2. útg. aukin og breytt. Akur- eyri, Bandalag ísl. skáta, 1944. 294 bls. 8vo. SKINFAXI. Tímarit U. M. F. í. Ritstj.: Eiríkur J. Eiríksson. 35. árg. Reykjavík 1944. 144 bls. 8vo. (2 hefti). SKÍRNIR. Tímarit hins ísl. bókmenntafélags. 118. ár. Ritstjóri: Einar Ól. Sveinsson. Reykjavík 1944. 226 + 30 bls. 8vo. SKÓGARÆFINTÝRI KALLA LITLA. Samið í smábarnaskóla Jennu og Hreiðars, Akureyri. Akureyri, Pálmi H. Jónsson, 1944. 48 bls. 8vo. SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit . . . 1944. Reykjavík 1944. 102 bls. 8vo. SKÓLABLAÐIÐ. Gefið út í Menntaskólanum í Reykjavík. 19. árg. 5. tbl. Rítstj.: Geir Hall- grímsson. Reykjavík 1944. 60 bls. 4to. [Blaðið að öðru leyti fjölritað]. SKUGGSJÁ. íslenzkar aldarfarslýsingar og sagna- þættir. Nr. 1 og 2. Reykjavík 1944. 56, 64 bls. 8vo. Skúlason, Páll, sjá Spegillinn. SKÚLASON, SIGURÐUR (1903—). Kennslubók í íslenzku. 2. útgáfa aukin. Reykjavík, Kvöld- skóli K. F. U. M., 1944. 57 bls. 8vo. — sjá Samtíðin. Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn; Younghusband, F.: Fjallið Everest. SKUTULL. 22. árg. Útg.: Alþýðusamband Vest- firðingafjórðungs (1,—25. tbl.), Ilannibal Valdimarsson (26.-46.). Ritstj.: Hannibal Valdimarsson. ísafirði 1944. 46 tbl. fol. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1942— 1943. Reykjavík 1944. 91 bls. 8vo. SMÁFUGLINN. Útg.: Starfsmannafélag Víkings-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.