Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 32
32 ÍSLENZK RIT 1944 prents. Ritstj. og ábm.: Björn Jónsson. 1. árg. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. Smárí, Jakob Jóh., sjá BreiÖfirð'ingur; Kvaran, E. H.: Ritsafn. Snorrason, IJaukur, sjá Dagur. SNORRASON, ÖRN. Nokkrar réttritunarreglur. Reykjavík 1944. 7 bls. 8vo. SNORRI STURLUSON (1178—1241). Heims- kringla. I.—II. Steingrímur Pálsson bjó undir prentun. Reykjavík, Helgafell, 1944. XII + (4) + 895 bls. 4to. -— Magnúss saga blinda. Steingrímur Pálsson bjó undir prentun. Reykjavík, Helgafell, 1944. 24 bls. 4to. SÓLSKIN 1944. Ævintýri, sögur og Ijóð. Útg.: BarnavinafélagiS „Sumargjöf". Ingimar Jó- hannesson sá um útgáfu þessa heftis. Reykja- vík 1944. 64 bls. 8vo. SPARISJÓÐUR SIGLUFJ ARÐAR, Siglufirði. Efnahagsreikningur 31. des. 1943. SiglufirÖi 1944. 3 bls. 8vo. SPEGILLINN 19. árg. Ritstj.: Páll Skúlason. Reykjavík 1944. 24 tbl. 4to. SPILALAGNIR (Kabaler). Lítill leiðarvísir. 34 lagnir — 26 myndir. Reykjavík, Bókaforlag Hrokkinskinna (Guðm. Gamalíelsson) 1944. 48 bls. 8vo. SPYRI, JOHANNA. Veronika. Reykjavík, Bóka- útgáfan Ylfingur, [1944]. 128 bls. 8vo. STARFSMANNABLAÐ Reykjavíkur. Útgefandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar. 6. árg. 1. tbl. Reykjavík 1944. 4to. STARFSMANNABLAÐIÐ. Útg.: Bandalag starfs- manna ríkis og bæja. 1. árg. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. Stefánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað. STEFÁNSSON, DAVÍÐ frá Fagraskógi (1895—). Vopn guðanna. Sjónleikur. Akureyri, Þor- steinn M. Jónsson, 1944. 150 bls. 8vo. STEFÁNSSON, EGGERT (1890—). Óðurinn til ársins 1944. Fluttur í Ríkisútvarpið á nýárs- dag 1944. Reykjavík 1944. (8) bls. 4to. STEFÁNSSON, EYÞÓR. Þjóðveldisdagur íslands 17. júní 1944. Ljóð eftir Friðrik Hansen. [Reykjavík 1944]. 3 bls. 4to. Stefánsson, FriSjón, sjá Stefánsson, Þorsteinn: Dalurinn. Stefánsson, Gunnar, sjá Breiðfirðingur. Stefánsson, Hilmar, sjá Nýr dagur. Stefánsson, Kristinn, sjá Berklavörn. STEFÁNSSON, VALTÝR (1893—). Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri. Sérpr. úr 57. árg. Búnaðarritsins. Rvík 1944. 58 bls. 8vo. — sjá Morgunblaðið. STEFÁNSSON, ÞORSTEINN. Dalurinn. Friðjón Stefánsson þýddi. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1944. 381 bls. 8vo. STEINBECK, JOHN. Þrúgur reiðinnar. Síðari hluti. Stefán Bjarman íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menning, 1944. 385 bls. 8vo. [STEINDÓRSSON, STEINDÓR (1902—).] Kven- félagið Framtíðin 50 ára. Útg.: Kvenfélagið Framtíðin. Akureyri 1944. 77 bls. 8vo. — sjá Árnesinga saga. STEINN BOLLASON. Gamalt æfintýri. Með teikningum eftir Tryggva Magnússon. Útg.: Snælandsútgáfan h.f. Rvík 1944. 24 bls. 4to. Steinþórsson, Birgir, sjá Huginn. Steinþórsson, Steingrímur, sjá Búnaðarrit. Stephensen, Þorsteinn 0., sjá Munk, K.: Við Babylons fljót. STÍGANDI. Tímarit. 2. árg. Ritstj.: Bragi Sigur- jónsson. Akureyri 1944. 320 bls. 8vo. STIGATAFLA fyrir frjálsar íþróttir. Samþykkt af Alþjóðasambandi íþróttamanna: Ingólfur Steinsson og Magnús Baldvinsson sáu um út- gáfuna. Gefin út að tilhlutan Iþróttasambands íslands. Reykjavík 1944. (4). 100 bls. 8vo. (Ljósprentuð í Lithoprent). STJÓRNARSKRÁ lýðveldisins íslands. Samþykkt á Alþingi 8. marz 1944. [Reykjavík 1944]. 16 bls. 8vo. STJÓRNARTÍÐINDI 1944. A- og B-deild. Rvík 1944. 4to. STOCKLEY, CYNTHIA. Hönd örlaganna. Rvík 1944. 109 bls. 8vo. STORMUR. 20. árg. Ritstj.: Magnús Magnússon. Reykjavík 1944. 10 tbl. fol. [STÓRSTÚKA ÍSLANDS]. Skýrslur og reikning- ar. [Reykjavík 1944]. 71 bls. 8vo. STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Þingtíðindi Stórstúku íslands 44. ársþing, haldið á Akureyri 26.—30. júní 1944. Jóh. Ögm. Oddsson stórritari. Rvík 1944. 103 bls. 8vo. STRANGE, JOHN STEPHEN. Þögul vitni. Sérpr. úr Morgunblaðinu. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.f., 1944. 125 bls. 8vo. STRAUMHVÖRF. Rit um þjóðfélags og menn-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.