Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 33

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 33
ISLENZK RIT 194 4 33 ingarmál. II. árg. Útg.: Broddi Jóhannesson, Egill Bjarnason, Emil Björnsson, Hermann Jónsson, Jóhann Jónasson frá Oxney, Klemens Tryggvason, LúSvík Kristjánsson, Sigurbjörn Einarsson, Sören Sörensen. Reykjavík 1944. 1.—6. hefti (172 bls.). 8vo. STÚDENTABLAÐIÐ 17. júní 1944. Reykjavík 1944. 56 hls. 4to. STÚDENTABLAÐ. 1. des. 1944. Reykjavík 1944. 20 bls. 4to. STYRKTARSJÓÐUR nemenda Stýrimannaskól- ans í Reykjavík. Lög . . . [Reykjavík 1944]. 3 bls. 12mo. SUNDBY, CARL. Ungar hetjur. Saga með mynd- um fyrir drengi og stúlkur. Gunnar Sigurjóns- son þýddi. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1944. 136 bls. 8vo. SUNNUDAGASKÓLABLAÐ. 1. árg. Útg.: Bjami Eyjólfsson. Reykjavík 1944. 16 tbl. 8vo. SVEINSSON, BRAGI og JÓHANN SVEINSSON frá Flögu. Sópdyngja. Þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. I. Reykjavík, Vík- ingsútgáfan, 1944. 139 bls. 8vo. SVEINSSON, EINAR ÓL. (1899—). íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Með myndum eftir ís- lenzka listamenn. Einar Ól. Sveinsson tók sam- an. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1944. XIV + 502 bls. 8vo. — Leit eg suður til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Einar Ól. Sveinsson tók saman. Reykjavík, Heimskringla, 1944. XXIV, 304 bls. 8vo. — sjá Skírnir. SVEINSSON, HELGI. Raddir um nótt. Reykja- vík, Víkingsútgáfan, 1944. 71 bls. 8vo. Sveinsson, Júhann, sjá Sveinsson, Bragi. Sveinsson, Páll, sjá Ring, B.: Pési og Maja. SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni ísl. sveitarfélaga. Útg. og ritstj.: Jónas Guð- mundsson. Reykjavík 1944. 1.—3. tbl. 4to. SWIFT, JONATIIAN. Gúllíver í Risalandi. Rvík, Bókaútgáfan Ylfingur, [1944]. 87 bls. 8vo. SWOFFER, FRANK A. Lærðu að fljúga. Ilelgi Valtýsson þýddi. Akureyri, Árni Bjarnarson, 1944. 127 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Ámessýslu 1943. Reykja- vík 1944. 31 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Árnessýslu 1944. Aðal- fundur 25.—28. apríl. Aukafundur 14. júlí. Reykjavík 1944. 36 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Austur-Húnvetninga 1944. Akureyri 1944. 48 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Eyjafjarðarsýslu. Aðal- fundur 17.—26. febrúar 1944 og aukafundur 14. júní 1944. Akureyri 1944. 64 bls. 8vo -)- 3 skýrslur. SÝSLUFUNDARGERÐ. Skýrsla um aðalfund sýslunefndar Gullbringusýslu 1944. Reykjavík 1944. 14 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ. Skýrsla um aðalfund sýslunefndar Kjósarsýslu 1944. Reykjavík 1944. 11 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Norður-Múlasýslu árið 1944. Reykjavík 1944. 37 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 25. júlí 1944. Akureyri 1944. 16 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Skagafjarðarsýslu. Auka- fundur 1. júlí 1943. Aðalfundur 1944. Akur- eyri 1944. 80 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Snæfellsness- og Ilnappa- dalssýslu 1944. Reykjavík 1944. 32 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Suður-Múlasýslu 1944. 15 bls. 4to. (Fjölrit). SÝSLUFUNDARGERÐ. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Suður-Þingeyjarsýslu 30. maí til 1. júní 1944. Akureyri 1944. 36 bls. 8vo. SÝSLUFUNDARGERÐ Vestur-Barðastrandar- sýslu 1943. Reikningar 1942. Reykjavík 1944. 29 bls. 4to. SÝSLUFUNDARGERÐ Vestur-Barðastrandar- sýslu 1944. Reikningar 1943. Reykjavík 1944. 26 bls. 4to. SÝSLUFUNDARGERÐ. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Vestur-Húnvetninga 1944. Akureyri 1944. 44 bls. 8vo. Sœmundsson, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna- skóla. Um manninn. Sœmundsson, Einar E., sjá Dýravemdarinn. Sœmundsson, Helgi, sjá Casanova: Ástir og æfin- týr; Sagan um Nikolítu; Warwick, D.: Sorrell og sonur; Wassilewska, W.: Regnboginn. SÆTABRAUÐSDRENGURINN. Með hreyfanleg- um litmyndum eftir Julian Wehr. íslenzkað hefur Jens Benediktsson. Reykjavík, Bókfells- útgáfan h.f., 1944. 16 bls. 4to. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.