Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 35
ÍSLENZK RIT 1944 35 ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reikningur . . . 1. janúar—31. desember 1943. (Reykjavík 1944). 7 bls. 4to. Valdimarsdóttir, Laufey, sjá Mæðrablaðið. VALDIMARSSON, HANNIBAL (1903—). Al- þýðuhreyfingin og ísafjörður. Stjórnmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins IV. Reykjavík 1944. 68 bls. 8vo. — sjá Skutull. VALTIN, JAN. Úr álögum. Emil Thoroddsen þýddi. Síðara bindi. Reykjavík, Nokkrir félag- ar, 1944. 498 bls. 8vo. Valtýsson, Helgi, sjá Bumett, F. H.: Töfragarð- urinn; Holst, B.: Gréta; Swoffer, F. A.: Lærðu að fljúga. VARÐBERG. 1. árg. Ábm.: Lúðvíg Guðmunds- son. Reykjavík 1944. 6 tbl. fol. VASABÓK með almanaki 1944. Reykjavík, Stein- dórsprent, 1944. 106 bls. 12mo. VASABÓK með almanaki 1945. Útg.: Steindórs- prent h.f. Reykjavík 1944. 109 bls. 12mo. VASASÖNGBÓKIN. 300 söngtextar. 6. prentun. Reykjavík, Þórhallur Bjarnarson, 1944. 237 bls. 12mo. VEÐRÁTTAN 1941. Mánaðar- og ársyfirlit, sam- ið á Veðurstofunni. Reykjavík [1943—44]. 56 bls. 8vo. VEIÐIMAÐURINN. Málgagn lax- og silungsveiði- manna á Islandi. Ritstj.: Jakob Hafstein. Reykjavík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 2 hefti (nr. 4 og 5). 4to. VERÐANDI. Tímarit um þjóðleg efni og alhliða menningarmál. 1. árg. Ritstj.: Ól. B. Bjöms- son. Akranesi. 80 bls. 4to. VERKAMAÐURINN. 27. árg. Útg.: Sósíalista- félag Akureyrar. Ritstj.: Jakob Árnason. Akur- eyri 1944. 48 tbl. fol. VERNE, JULES. Grant skipstjóri og börn hans. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1944. 159 bls. 8vo. — Leyndardómar Snæfellsjökuls. För í iður jarð- ar. Skáldsaga. Bjarni Guðmundsson íslenzkaði. Rvík, Bókfellsútgáfan h.f., 1944. 256 bls. 8vo. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla um starf- semi þess árið 1943. Rvík 1944. 29 bls. 8vo. VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. Gefið út af Mál- fundafélagi Verzlunarskóla Islands. Ritstj.: Ásgeir Ólafsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis- manna. 21. árg. Ritstj. og ábm.: Sigurður Bjarnason frá Vigur. ísafirði 1944. 43 tbl. fol. VÍÐIR. 14. árg. 1.—24 tbl. Ritstj.: Ragnar Hall- dórsson (1.—8.), Magnús Jónsson (9.—24.). Vestm. 1943. fol. VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá íslands 1944. 7. árg. Reykjavík, Steindórsprent h.f. 1944. 966 bls. 8vo. Vigjússon, Ófeigur, sjá Kaldalóns, S.: Að morgni. VIKAN. Heimilisblað. Útg.: Vikan h.f., Reykja- vík. Ritstj. og ábm.: Jón H. Guðmundsson. Reykjavík 1944. 47 tbl. fol. VÍKINGUR. Sjómannablað. Útg.: Farmanna- og fiskimannasamband íslands. 6. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór Jónsson. Reykjavík 1944. 12 tbl. (340 bls.) 4to. Vilhjálmsson, Bjarni, sjá Fornaldarsögur Norður- landa; Langt út í löndin. Vilhjálmsson, Konráð, sjá Hafurskinna; Lancken, B.: Unaðshöll; Söderholm, M.: Glitra daggir, grær fold. VILJINN. Útg.: Málfundafélag Verzlunarskóla íslands. 35. árg. Reykjavík 1944. 1 tbl. 4to. VINNAN. Útg.: Alþýðusamband íslands. 2. árg. Ritstj.: Karl ísfeld. Rvík 1944. 12 hefti. 4to. VÍSIR. Dagblað. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir h.f.. 34. árg. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson og Her- steinn Pálsson. Reykjavík 1944. 265 tbl. fol. — Sunnudagsblað. Reykjavík 1944. 32 tbl. + jólabl. fol. VORIÐ. Tímarit fyrir böm og unglinga. 10. árg. Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík- ur Sigurðsson. Akureyri 1944. 126 bls. (4 hefti). 8vo. WARWICK, DEEPING. Sorrell og sonur. Ilelgi Sæmundsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1944. 328 bls. 8vo. (Prentverk Akraness). WASSILEWSKA, WANDA. Regnboginn. Helgi Sæmundsson íslenzkaði. Reykjavík, Skálholts- prentsmiðja h.f., [1944]. 192 bls. 8vo. WATSON, JOHN B. Fyrstu árin. Handbók um bamauppeldi og sálræna meðferð ungbarna. Dr. Símon Jóh. Ágústsson íslenzkaði. Reykja- vík, Bókaútgáfan Heimir, 1944. 155 bls. 8vo. WERFEL, FRANZ. Óður Bernadettu. Gissur Ó. Erlingsson íslenzkaði. Eftirmáli eftir próf. Guðbrand Jónsson. Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja.h.f., 1944. 471 bls. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.