Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 45

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 45
LANDSBOKASAFNIÐ STUTT YFIRLIT Samið hejir PÁLL EGGERT ÓLASON Þeir, sem kunnugir eru fornbréfasafni voru (Diplomatarium Is- Forspjall landicum), sem nú er prentað fram á árið 1563, eða blaða í því, vita eða sjá víða getið um bækur (handrit), einkum í eigu kirkna, klaustra og byskups- stóla, og jafnvel prentaðar bækur á stöku stað, er líða tekur á. Fátt hefir verið gert til þess að kanna þessar eða svipaðar heimildir til fulls. Þess má geta, að sænskur fræði- maður, Emil Olmer, hefir birt á prenti skrá um þessi efni, og tekur hún yfir árin 1179 —1490, „Boksamlingar pá Island 1179—1490 enligt diplom“, Gautaborg 1902 (er í Göteborgs högskolas ársskrift 1902, II). Hefir höfundurinn þar eingöngu fyrir sér að heimildum hið íslenzka fornbréfasafn, og má fylla þetta rit nokkuð eftir öðrum íslenzk- um ritum. Þess er og að geta, að mjög munar um í þessu efni árin 1491—1563 í forn- bréfasafninu, en skjöl þeirra ára eru komin út, síðan er þetta rit var birt. Að öðru leyti er engin fullkomin rannsókn til um þetta efni. En við hefir það borið, að einstakir höf- undar hafa kannað heimildir um sumar prentaðar íslenzkar bækur og handrit og birt þær rannsóknir á prenti. Það er auðráðið af ýmsum heimildum, að fyrir siðskipti hafa verið allmikil bóka- söfn í ýmsum klaustranna og á liyskupsstólunum. Eftir þann tíma bafa þau smám saman tvístrazt. Ber margt til þess. Þegar klaustrin voru að fullu lögð niður og seld á leigu (1554), hafa sennilega ekki margir klausturhaldaranna hirt um gæzlu handrit- anna. í annan stað var ýmsum yfirmönnum hins lútherska siðar ekki gefið um varð- veizlu þeirra handrita og bóka, er þeir liugðu að hafa að geyma kaþólsk fræði eða minjar um þau efni. Einstætt mun þó það dæmi, sem kunnugt er frá Helgafelli á önd- verðri 17. öld, er prestur þar lét kasta á eld dyngjum af fornum handritum og bókum, sem hið forna klaustur liafði átt. Brunar urðu í Skálholti 1589 og 1630 og að Hólum 1709. Utlendingar tóku laust eftir 1600 að gefa gaum að íslenzkum handritum fornum, og frá því um miðja 17. öld tóku sænskir og danskir þjóðhöfðingjar og jafnvel ýmsir aðrir máttarmenn að sækjast eftir íslenzkum handritum og draga þau til sín. Byskups-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.