Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 60

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 60
60 PÁLL EGGERT ÓLASON vegna viögeröar á dómkirkjunni var bókasafnið um tíma 1879 varðveitt eða bókum þess hlaðið upp í húsi skólabókasafnsins (sumar geymdar í spítalahúsi Reykjavíkur). Árið 1881 liefst nýtt tímabil í sögu safnsins. Á því ári var það flutt í alþingishúsið, sem þá var fullgert, og var öll neðsta hæð- in lögð því til nota og umráða. Eftir mati Jóns Árnasonar var safnið þá orðið 13000 bindi, að meðtöldum handritum; ótalið þar með var þó hið mikla bóka- og handritasafn Jóns Sigurðssonar. Fastasjóður safnsins var þá orðinn 6480 kr. Skömmu síðar hreytti alþingi nafni safnsins og skírði það landsbókasafn; Safnið í alþingishúsinu Lestrarsalur safnsins í alþingishúsi hefir það nafn haldizt síðan. Ný fyrirmæli voru sett safninu 2. febrúar 1882. Skyldi lestrarsalur þess vera til nota almenningi opinn 3 daga í viku, 3 klst. á dag (frá kl. 12—3). Þetta var nýung. Á dómkirkjuloptinu var ekkert herbergi til lestrar. Kaup bókavarðar var þá fært upp í 600 kr. Það hefir nokkuð til síns máls, að fyrst þegar hér var komið, hafi safnið í raun- inni tekið að verða að nokkurum notum (þótt eigi væru mikil) þeim mönnum, sem lögðu stund á fræðslustarfsemi og vísindi. Með því að komið var upp lestrarsal, varð kleift að lána safniilu liandrit frá útlöndum og nokkur útlend söfn tóku jafnframt að fá léð handrit úr landsbókasafninu, enda samgöngur landa í milli stórum bættari, frá því sem verið hafði áður. Alþingi og landstjórn tóku að gefa safninu meira gaum en verið hafði áður. Lýsti þetta sér í hærri fjárframlögum frá ársbyrjun 1884. Frá þeim tíma varð unnt að hafa lestrarsalinn opinn 3 klst. annan hvern virkan dag, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.