Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 70
70 PÁLL EGGERT ÓLASON Safnahúsið gafla greypt nöfn nokkurra íslendinga, frægra að bókagerð eða skáldskap. En ef litið er á hið innra eftir hentugleikum bókasafna og bókasafnsmanna, eru á því miklir ókostir. Fyrst og fremst er það, að allt of hátt er til lopts í bókgeymsluherbergjunum, svo að nota verður stiga til þess að ná bókum úr efstu hillunum. Er það mikil mildi, að afgreiðslumenn safnsins skuli aldrei hafa slasað sig við það að klifra þannig eftir bókum. I annan stað eru stólar í lestrarsal safnsins klunnalegir mjög og engu líkari en stólum í einkaskrifstofum manna; sama er að segja um lestrarborðin. Fleira mætti og telja. Gerir þetta miklu meira rúmleysi í lestrarsalnum en þurft hefði að vera. Er engu líkara en að þeir, sem sáu um gerð herbergja safnsins, hafi aldrei séð í öðr- um löndum önnur bókasafnshús en frá 18. öld eða svo. Skorti þó sízt, að frá hálfu landsins væri reynt að vanda sem bezt til hússins. Sérstök nefnd var kjörin af alþingi til þess að hafa umsjá með gerð þess allri, meðan verið var að koma því upp (Guð- mundur landlæknir Björnsson, Jón Jakobsson og Tryggvi bankastjóri Gunnarsson). En mest er að sjálfsögðu um að kenna hinum dönsku húsameisturum, sem drógu húsið upp og stóðu fyrir gerð þess; hin þingkjörna nefnd hefir að líkindum lítt vogað að hreyfa breytingum, ef nefndarmönnum hefir ella nokkurn tíma komið til hugar að líta á hinn upprunalega uppdrátt eða fylgjast með gerð hússins. En hvað sem um þetta má segja fram og aftur, munaði talsvert um þessa bót um stutt árabil (10 ár eða svo), er húsnæðisleysið byrjaði aftur að gera vart við sig. Hagræði var mikið að því, að bókbandsstofu var komið fyrir í húsinu, allmiklu fé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.