Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 72
72 PÁLL EGGERT ÓLASON W. Nygaard sem til þess dró, var tillaga til þingsályktunar, sem samþykkt var á alþingi og skoraði á stjórnina að reyna að fá því til vegar komið, að í stað þeirra þriggja eintaka, sem íslenzkar prentsmiðjur höfðu verið skyldaðar til að láta í té til danskra bókasafna af öllu, er prentað væri á íslandi, skyldi koma til landsbóka- safnsins eitt eintak af öllum helztu bókum, sem prentaðar væru í Danmörku. Þetta leiddi til samninga við stjórn Dana, og varð árangurinn sá, að kennslumálaráðherra Dana, Jakob Appel, tókst að gera þann samning við bóksalafélagið danska, að fé- lagsmenn þess skyldu senda landsbókasafninu rit þau, er ár- lega kæmu út á vegum þeirra, þegar óskað væri. Þessu hefir jafnan verið beitt svo, eftir að til framkvæmda kom, að lands- bókasafnið hefir á ári hverju sent til formanns bóksalafélags- ins danska skrá um þær bækur, sem óskað hefir verið eftir til landsins (þ. e. merkt hefir verið við bækur í hinni prentuðu skrá bóksalafélagsins), bækurnar síðan sendar skrifstofu Is- lands (síðar sendiráði þess) í Kaupmannahöfn og þaðan send- ar safninu. Hafa bækurnar að vísu með þessu lagi komið til safnsins rúmu ári eftir að þær voru birtar á prenti í Danmörku, en geysilegt hagræði hefir verið að þessu, og skiptir þúsundum binda (frá 1911), bæði skemmti- og fræðibóka, sem með þessum bætti hafa borizt safninu og orðið þann veg til nytja almenningi. Þessi lind tepptist að sjálfsögðu, er Island var hernumið, eða þó í raun réttri ári fyrr. Talsvert óx landsbókasafnið 1911 við það að stjórnarráðið leyfði, að teknar væru til þess bækur úr bókasafni latínuskólans (menntaskólans); var það gert bæði það ár og síðar. Sama ár bauð mikil bóka- verzlun í Osló (Kristjaníu), H. Aschehoug & Co., eða for- stöðumaður hennar, W. Nygaard, safninu að velja úr for- lagsbókum sínum, og var það þegið með þökkum, enda héld- ust bókagjafir þaðan síðan, fram að styrjöld. Sama ár barst safninu enn bókagjöf (521 bindi) eftir Kristján lækni Jónsson látinn, er hafði lengi verið læknir í Clinton í Iowa. Árið 1917 bárust safninu bækur Jóns Borgfirðings, 1768 bindi, en úr nokkuru þeirra fekk amtsbókasafnið á Akureyri að velja. Kaupverð var 5500 kr. Þá var enn sama ár keypt til safnsins bókasafn Jónasar þinghúsvarðar Jónssonar, en það hafði eink- um að geyma sálmfræðileg rit, sálmasöngsrit forn og ný; var þar ýmislegt fágætt. Kaupverð var 5000 kr., og mátti kalla gjafverð. Á næstu árum voru þessar gjafir mestar: 2366-)-79 bindi frá Þorvaldi próf. Thoroddsen, sendar eftir lát hans, 150 frá Ólafi stórkaupmanni Bronn í Osló, 155 frá háskólabókasafninu í Uppsölum, og héldust þær gjafir síðan fram að styrjöldinni miklu. Árið 1925 komu Jónas Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.