Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 79
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR EFTIR FINN SIGMUNDSSON 1897: Þýðingar: W. Korolenko: Þýtur í skóginum. I Sögur frá Síberíu. Kh. 24 bls. — Ch. Recolin: X-augað. Eimreiðin. 7 bls. 1898: Þýðingar: B. Björnsson: Nútíðarbókmenntir Norðmanna. Eimreiðin. 33 bls. — G. Lútken: Þjóðviljinn. Eimreiðin. 10 bls. 1899: Þýðing: J. Lie: I Lánasýslu og Skuldahreppi. Eimreiðin. 4 bls. 1900: Þar hafa þeir hitann úr. Fyrirlestur fluttur í Reykjavík 22. júlí 1899. Sunnanfari, maí og júlí. 19 d. 1902: Um álög. Sunnanfari. 4>/2 d. — Fyrirmyndar- skóli. ísafold, 1. og 8. febr. 8 d. — Frá Noregi. Norðurland, 31. maí, 7. júní, 19. júlí. 9 d. (Sbr. leiðréttingu, Norðurl. 11. okt.) — Fegursti lýð- skóli á Norðurlöndum. Sunnanfari, júní. 1(4 d. — Vinnustofur fyrir börn. Isafold, 27. ág. 3(4 d. — Damemes skál. I Beretning om 6. nord. filol. möte. — 0ndurdís. Verdens Gang, 2. júní. Ritjregn: Einar Hjörleifsson: Vestan hafs og austan. Isafold, 7. júní. 4 d. 1903: Lýðmenntun. Hugleiðingar og tillögur. Ak. VI, 230 bls. (Efni: Menntun — Móðurmálið — Saga — Landafræði — Náttúrufræði — Reikningur — Teikning — Handavinna — Leikfimi og íþróttir — Söngur — Kristindómsfræðsla -— Skólar — Bókasöfn ----- Stjórn og umsjón lýðskólanna — Kennaraskóli — Niðurlag.) — Móðurmálið. Norð- urland, 28. marz 5(4 d. — Hvar á kennaraskólinn að vera? ísafold, 29. júlí. 4 d. — Rektor K. E. Palmgren í Stokkhólmi og samskóli hans. Isafold, 12. og 19. sept. 3(4 d. — Sýslubókasöfn. Isafold, 10. okt. 2(4 d. — Tízkan. Alþýðufyrirlestur. ísa- fold, 14. og 18. nóv. 9 d. Ritjregnir: E. Tegner: Axel. Eimreiðin. 1 bls. — Byron: Nokkur ljóðmæli. Isafold, 17. okt. 2 d. 1904: Uppkast að reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík. Rvík. 20 bls. — Reykur. Ingólfur, 18. sept. % d. (merkt *). — Lokadans. Ingólfur, 9. okt. 2 d. (merkt *). — Um menntamál. Fjallkonan 6. des. 3 d. Ritfregn: Matth. Jochumsson: Ljóðmæli I—II. Eimreiðin. 4(4 bls. 1905: Skýrsla um fræðslu barna og unglinga 1903— 1904. Rvík. 60 bls. — Frumvarp til laga um fræðslu barna, með ástæðum og athugasemdum. Rvík. 23 bls. — Egill Skallagrímsson. Skírnir. 14(4 bls. — Einar Benediktsson. Skírnir. 17 bls. — Heimavistarskólar. Skírnir. 9 bls. — Hið ísl. bókmenntafélag. Skírnir. 3 bls. — William James: Ymsar tegundir trúarreynslunnar. Skírnir. 22 bls. — Matthías Jochumsson. Skírnir. 1 bls. — Matt-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.