Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 82
82
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR
1915:
Vit og strit. Nokkrar greinir. Rvík. 133 bls.
(Efni: SálarfræÖin og vinnan — Vinnuvísindi —
Orkunýting og menning — Um „akta“-skrift —
Verkamaðurinn.) — Bjartsýni og svartsýni. Skírn-
ir. 9 bls. — Gátur. Skírnir. 14 bls. — Hægri og
vinstri. Skírnir. 8 bls. — Samskot til Belga. Isa-
fold. 6. jan. 2 d. — „Kirkjan hans Guðjóns".
Isafold, 12. maí. 1 d. ■— Reglugerð menntaskólans.
Isafold, 20. nóv. 1 d. — Meðhöf.: íslenzk manna-
nöfn. Lög, nefndarálit og nafnaskrá. Rvík. 86 bls.
Rit/regnir: í Skírni: Einar Hjörleifsson: Syndir
annarra. — Jakob Thorarensen: Snæljós. — Ársrit
Verkfræðingafélags íslands 1912—13. — Sólar-
ljóð, gefin út af B. M. Olsen. — Náttúrufræðis-
félagið 25 ára. Alls 5 bls.
Þýð.: Mark Twain: Morðingjadekur. ísafold,
30. jan. 2 d.
Utg.: Matthías Jochumsson: Ljóðmæli. Urval.
Rvík, 352 bls.
1916:
Um viðhald íslenzks þjóðernis í Vesturheimi.
Erindi flutt víðs vegar í byggðum íslendinga í
Vesturheimi. Winnipeg. 32 bls. —- Þörfin á vinnu-
vísindum. Rvík. 23 bls. (Fyrst prentað í Lögréttu
20. sept.) — Landið og þjóðin. Skírnir. 11 bls. —
Lesturinn og sálarfræðin. Skírnir. 14 bls. — Stefán
í Möðrudal. ísafold, 26. febr. 2 d. •— Ættarnöfnin.
ísafold, 15. marz 41/2 d. — Um ritdóm (Úrvalsljóð
Matth. Joch.). ísafold, 2. sept. 4 d.
Ritfregnir: I Skírni: Jónas Jónasson: Ljós og
skuggar. — Hulda: Æskuástir. -— Hjálmar Jóns-
son í Bólu: Ljóðmæli. 1. hefti. — Sig. Guðmunds-
son: Ágrip af fornísl. bókmenntasögu. Alls 3 bls.
— Á. H. Bjarnason: Almenn sálarfræði. Lögrétta,
14. okt. 1(4 d.
Útg.: Afmælisdagar. 2. útg. Rvík. 376 bls.
1917:
Vinnan. Rvík. VIII, 168 bls. (Efni: Erfiði -—
Þreyta — Vinnuhugur —- Eftirlíking. Kapp —
Vinnulaun — Tímabrigði — Aðstæður — Vinnu-
gleði — Vinnunám —Andleg vinna.) — Fáein
orð um fiskvinnu. Rvík. 8 bls. (Fyrst prentað í
Ægijúh'hefti.) — Um drengskap. Skírnir. 14 bls.
— Vestur-íslendingar. Skírnir. 10 bls. — Auglýs-
ingar. 1: Um verzlunarmál. Rvík. 19 bls. — Aug-
lýsingar og sálarfræði. I: Um verzlunarmál. Rvík.
19 bls. — Um slátt. Búnaðarrit. 20 bls. — And-
svar. ísafold, 28. marz. 2 d. — Um ritfregnir Sig-
urðar frá Arnarholti. ísafold, 28. aprfl. 4 d. —
Málalok. ísafold, 2. júní. 2 d. — Stephan G. Step-
hansson. Ræða. ísafold, 23. júní. 3(4 d. (Einnig
prentuð í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar, Wpg.)
— Göngufarir. Sumarblaðið, II, 1. tbl. 2(4 d.
(Einnig í Lesarkasafni.)
Ritfregnir: í Skírni: II. Hafstein: Ljóðabók. —
Ma gnús Jónsson: Vestan um haf. — Selma Lager-
löf: Jerúsalem. — Valur: Dagrúnir. — Axel Thor-
steinsson: Ljóð og sögur. -— Theodora Thorodd-
sen: Þulur. — Byron: Manfred. 2. útg. Alls 7 bls.
— Kr. Nyrup: Frakkland. ísafold, 21. apríl. (4 d.
Þýd.: Dómsorð. Ávarp Wilsons forseta til sam-
bandsþingsins 2. apríl 1917. ísafold, 26. maí. 7 d.
1918:
Frá sjónarheimi. Rvík. VIII, 176 bls. (Efni:
Lóðrétt, lárétt, skáhallt — Tvíhorf og jafnvægi —
Guliinsnið —• Einfaldar myndir — Litir —- Áhrif
lita — Fjarvíddin — Fjarvídd í málverkum —
Ljós og litir í málverkum — Fegurð.) — Ræða
við doktorskjör B. M. Ólsens. Lögrétta, 18. júní.
% d. — Kappslátturinn á Ilvítárbakka. Tíminn,
10. ág. 4(4 d. (Endurprentað í Þjóðólfi 13. ág.)
— Mótak. Lögrétta, 14. ág. 6 d. — Kappsláttur á
Torfastöðum og í Odda. Tíminn, 31. ág. 4 d. —
Minni Guðmundar Friðjónssonar. Óðinn, ágúst.
3 d.
Ritfregnir: I Skírni: Jóh. Sigurjónsson: Lög-
neren. — Jóh. Sigurjónsson: Bjærg-Ejvind og hans
Hustru. 3. Udg. — Stephan G. Stephansson: Heim-
leiðis. — Aðalsteinn Kristjánsson: Austur í blá-
móðu fjalla. — Almanak 0. S. Thorgeirssonar. —
Erlendur Gottskálksson: Vísur og kviðlingar. —
Island. Strejflys over Land og Folk. Alls 12 bls.
ÞýS.: J. Galsworthy: Frá Frakklandi 1916—17.
Skírnir. 16 bls. — Bréfaskipti milli Olaf Broch og
Hermann Gunkel. Rvík. 37 bls. (Prentað fyrst í
Vísi.)
1919:
Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði. Skírnir. 16
bls. — Jón Þorláksson. Skírnir. 3 bls. — „Ok
nemndi tíu höfuðit". Skírnir. 4 bls. — Sund.Þrótt-
ur, 17. júní. 2 d. — Síldarvinna. Ægir, ág.—sept.
11 bls. — Leiðbeiningar um kappslátt. Freyr. 5