Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 85

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 85
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 85 Ritjregnir: Bjöm O. Björnsson: Vestur-Skafta- fellssýsla og íbúar hennar. Skírnir, 1 bls. — Corp- us codicum Islandicorum medii aevi. II. Lesbók Mbl., 21. júní. 2 d. Þýð.: A. N. Whitehead: StærðfræSin. Rvík. 171 bls. — Claude A. Claremont: Sálarfræði sjó- veikinnar. Lesbók Mbl., 2. ág. 6 d. Útg.: Dýraljóð. Rvík. 191 bls. 1932: Samlíf — þjóðlíf. Nokkrir þættir. Rvík. 129 bls. (Efni: Múgur — Hugsun múgsins — Félagslíf — Þjóðfélag — Foringjar — Þjóðarandinn.) — Ilugsun. Skírnir. 23 bls. — Ilatur og öfund. Eim- reiðin. 8 bls. — Séræfing og samæfing. Eimreiðin. 11 bls. — Athyglin. Andvari. 29 bls. — Den is- landske naturs indflydelse pá folkelynnet. Nordisk tidskrift. 13 bls. — íslenzka vikan. Lesbók Mbl., 17, apríl. 7 d. — Stofnenskan. Lesbók Mbl., 29. maí. 7 d. — „Móðurmál vort íslenzkan“. Vísir, 20. apríl. 1% d. -— Séra Friðrik Hallgrímsson sextug- ur. Vísir, 9. júní. 1M> d. — Ottawa-fundurinn og utanríkisverzlun Breta. Morgunbl., 19. júní. 2 d. Ritfregnir: 1 Skírni: Corpus codicum Islandic- orum medii aevi. III. — Guðbr. Jónsson: Moldin kallar. Alls 1 bls. ÞýSingar: Úrvalsgreinar. Rvík. 208 bls. (Efní: G. Murray: Gildi Grikklands fyrir framtíð heims- ins — J. A. Froude: Jobsbók — J. Yoxall: Sál dómkirkju — A. Clutton-Brock: Leonardo da Vinci — G. Sampson: Bach og Shakespeare — W. S. Churchill: Að mála sér til skemmtunar — E. A. Bennett: Skáldsagnaritun — J. M. Murry: Rýni — G. Santayana: Brezka skaplyndið ■— R. Wray: Haust — „Alpha of the Plough": Ober- lands-uppdrátturinn — R. Brooke: Niagara-foss- arnir.) — W. Cather: Wagners-hljómleikar. I sög- ur frá ýmsum löndum. I. 11 bls. — W. W. Jakobs: Ást í siglingu. Sama rit. 19 bls. — J. K. Jerome: Nýja Staðleysa. Sama rit. 20 bls. — Robert Lynd: Hræðsla. Lesbók Mbl., 31. jan. 7 d. — A. A. Milner: Glóaldin. Lesbók Mbl., 27. marz. 3 d. 1933: Islendingar. Nokkur drög að þjóðarlýsingu. Rvík. VI, 386 bls. (Efni: Sjónarmið — Uppruni Islendinga — Landnámsmenn — Stjómarskipun — Lífsskoðun og trú — Huliðsheimar — íslenzk- an — Sögurnar — Kveðskapur — Listir og íþrótt- ir — Landið — Dýrin — Mannlýsingar — Þjóð- arlýsingar — Frá ýmsum hliðum -— Að lokum.) — Hvers vegna orti Egill Höfuðlausn? Skírnir. 3% bls. — Islendingar á 16. öld. Skírnir. 7 bls. — Kenning Bergsons um trúarbrögðin. Skírnir. 23 bls. — Stofnenskan enn. Lesbók Mbl., 14. maí. 5 d. — Gáfnaprófið. Andbanningur, 30. sept. 1 d. Ritfregnir: í Skírni: Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóð. III. — Corpus codicum Islandicorum medii aevi. IV. — Kristmann Guðmundsson: Det hellige fjell. — A. G. van Hamel: Ijsland oud en nieuw. — íslenzk fornrit. II. — Monumenta typograp- hica Islandica. I. Alls 7 bls. 1934: William Morris. Skírnir. 9 bls. — Ofljóst. Skírn- ir. 1 bls. -— Útvarpið. Skírnir. 10 bls. — Nogle bemærkninger om skjaldedigtningens „kenning- ar“. Acta philol. scand. 6V2 bls. — Minni Rangár- þings. Ræða flutt á brúarhátíð Rangæinga 1. júlí. Lesbók Mbl., 8. júlí. 4 d. — Biskupsfrú Elína Sveinsson. Morgunbl., 22. júní. V2 d. — Finnur Jónsson prófessor. Vísir, 8. apríl. 1 d. Ritfregnir: I Skírni: Stefán Eiríksson: Saga Eiríks Magnússonar. — Friðrik Friðriksson: Min Livssaga. — Corpus codicum Islandicorum medii aevi. V. — Monumenta typographica Islandica. II. — Joh. v. Háksen: Idolberg: Jean de France. — Nanna Lundh-Eriksson och E. F. Bergström: Nor- dens minsta kungarike. — Uno von Troil: Brev om Island. — Eysteinn Ásgrímsson: Lilja: •— Þor- steinn Gíslason: Onnur ljóðmæli. — Jakob Thor- arensen: Heiðvindar. — Margrét Jónsdóttir: Við fjöll og sæ. — Jón Þorsteinsson: Ljóðabók. — Sögur frá ýmsum löndum. II. — Margaret Schlauch: Romance in Iceland. Alls 12 bls. — Jónas Jónasson: íslenzkir þjóðhættir. Morgunbh 14. des. 2 d. Þýð.: J. Östrup: Sál og saga á íslandi og í Arabíu. Eimreiðin. 10 bls. — Albert Engström: Æfintýri á Korsíku. í Sögur frá ýmsum löndum. III. 18 hls. — Thomas Hardy: Konan hans Pet- ricks óðalsbónda. Sama rit. 12 bls. 1935: Hallmundarkviða. Skírnir. 10 bls. — Tækni og menning. Skírnir. 36 bls. — Matthías Joch.ums-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.