Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 87

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 87
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 87 J. Guttormsson. Lesbók Mbl., 11. sept. 3 tl. —■ Vetri fagnað. Lesbók Mbl., 30. okt. 3 d. — Hefir stöðugt sótt á. (Á 25 ára afmæli Morgunblaðsins.) Morgunbl., 2. nóv. 1 d. — 100 þúsund íranka bókagjöfin til Landsbókasafnsins. Morgunbl., 25. nóv. 1(4 d. — Ræða við opnun prjónlessýningar. Morgunbl., 7. des. 2 d. — Islandisch-deutsche Zusammenarbeit auf nordisch-wissenschaftlichem Gebiet. I Tag des Nordens. Liibeck. 7 bls. — Is- lándische Kunst. I Nordland Fibel. Berlin, bls. 350—54. — Islándische Musik. Sama rit, bls. 373—76. Ritjregnir: Sig. Eggerz: Það logar yfir jöklin- um. Skírnir, (4 bls. — Halldór Jónsson: Tillögur um ný afskipti ísl. sveitapresta af menningarmál- um sveitanna og um skólamál. Morgunbl., 23. marz. 1 d. — Guðm. Hagalín: Sturla í Vogum. Morgunbl., 19. nóv. 1 d. — Byron: Manfred. Mbl., 2. des. 1 d. Þýð.: H. G. Wells: Veraldarsaga. Rvík. 316 bls. — Þjóðabandalagið og manneldið. Skírnir. 21(4 bls. — H. Gepp: Viðreisnin í Ástralíu. Skírnir. 3 bls. 1939: Þýðingar. Skírnir. 13% bls. — Hugur — Hauch. Eimreiðin. 1 bls. — Skáld hjartans. Lesbók Mbl., 26. febr. 2 d. — Bernskuminningar úr Þingeyjar- sýslu. Vikan, 2. marz. 2 d. — Enn um skáld hjart- ans. Vikan, 20. apríl 1 d. — Á Þingvelli. Ræða. Morgunbl., 5. júlí. 1(4 d. — Börn. Vikan, 12. okt. 3 d. Ritfregnir: í Skírni: Jón Magnússon: Bjöm á Reyðarfelli. — Frímann B. Arngrímsson: Minn- ingar frá London og París. — Jóliann J. E. Kúld: íshafsæfintýri. — Gustaf Adolf: Um Svíþjóð og Svía. — Norvegia sacra. 11.—14. aarg. — Musæus: Þöglar ástir. — Le Nord. — Olafur Lárusson: ís- land. — Ásmundur Guðmundsson: Haraldur Ní- elsson. AIls 4 bls. ÞýS.: P. G. Wodehouse: Ráð undir rifi hverju. Rvík. 162 bls. — Thomas Hardy: Egdonheiði. Skírnir. 4 bls. 1940: Bókagerð fyrir daga prentlistarinnar. 1 Prent- listin 500 ára. Rvík. 10 bls. —- Örlög skinnbók- anna. 1 De libris. Bibliofile breve til Ejnar Munks- gaard. Kh. 8 bls. —- Dr. phil. Ejnar Munksgaard fimmtugur. Vísir, 28. febr. 3 d. — Sólin í ljóð- um. Lesbók Mbl., 2. júní. 8 d. — Gott ey gömlum mönnum. Lesbók Mbl., 11. ág. 7 d. Ritjregnir: I Skírni: Guðm. G. Hagalín: Virkir dagar. — Guðm. G. Hagalín: Saga Eldeyjar- Hjalta. — Stephan G. Stephansson: Andvökur. Urval. — Fr. le Sage de Fontanay: Uppruni og áhrif Múhameðstrúar. — Jóh. Sigurjónsson: Loft- ur. — P. E. Ólason: Jón Sigurðsson. Islands poli- tiske förer. — Stefan Zweig: Maria Antoinette. — Stefan Zweig: Undir örlagastjörnum. -— Þórir Bergsson: Sögur. — W. Shakespeare: Leikrit. Alls 7 bls. — Einar Öl. Sveinsson: Sturlungaöld. Mbl., 19. des. 1(4 d. ÞýS.: Aldous Iluxley: Markmið og leiðir. Rvík. 270 bls. 1941: Það, sem af andanum er fætt. Skírnir. 15 bls. — Vísa Snæbjarnar. Skírnir. 1 bls. — Snorri Sturluson í ljósi tveggja vísna hans. Lesbók Mbl., 21. sept. 6 d. — Þróunarferill íslenzkrar tónlist- ar. Morgunbl., 21. jan. 1% d. — Kvæðið Martius eftir Stephan G. Stephansson. Morgunbl., 12. febr. 4 d. Ritfregnir: 1 Skírni: Guðfinna Jónsdóttir: Ljóð. — Tómas Guðmundsson: Stjörnur vorsins. — Sig- urður Nordal: Líf og dauði. — Jón Helgason: Tómas Sæmundsson. -— Ásm. Guðmundsson og Magnús Jónsson: Jórsalaför. — Gríma. I—XV. — Sigfús Sigfússon: ísl. þjóðsögur og sagnir. — Guðl. Rósinkranz: Svíþjóð á vorum dögum. Alls 9(4 bls. ÞýS.: J. Rumney: Um mannfélagsfræði. Rvík. 126 bls. -—- A. Eddington: Nauðhyggjan dvínar. Skírnir. 23 bls. 1942: Ræða í Ásbrekku. Skímir. 7 bls. — Runólfur Guðjónsson bókbindari. Morgunbh, 4. marz. 1 d. —- „Vér einir viturn". Vísir, 28. marz. 2% d. — Baráttan um menntamálaráð. Morgunbh, 29. marz. 2(4 d. — Enn um menntamálaráð. Helgafell, okt. —des. 2(4 d. — Minningarorð um frú Kristínu Jakobsdóttur. Morgunbl., 28. ág. 1 d. — Ríkis- stjórinn. Fálkinn, 18. des. 2 d. — The Icelandic language. Rotary klúbbur, Reykjavík. Report for August. 1 bls. — The history of Iceland. Rotary klúbbur, Reykjavík. Report for September. 1 bls.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.