Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 26
LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON Dagbækur Finnboga Bernódussonar I Síðastliðinn vetur barst Landsbókasafni Islands verðmæt gjöf dag- bóka vestan úr Bolungarvík. Verður hér lítillega sagt frá þeirn og höfundi þeirra. Sunnudaginn 8. marz 1914 var skemmtun haldin í Stúkuhúsinu í Bolungarvík. Þar las séra Páll Sigurðsson upp langt bréf, er stílað var til allra Bolvíkinga. Sendandi var Jónas Jónasson, er búið haíði nokkur ár í Bolungarvík, en íluttist þaðan með fjölskyldu sína til Ameríku 1913. Jónas hafði fyrir og um síðustu aldamót verið bóndi á Lækjarbæ og Húki í Miðfirði. Sonur hans var Sigurður, sem gaf ríkinu Bessastaði og lengi var forstjóri Tóbaksverzlunar ríkisins. — I bréfinu lýsti Jónas ferðinni vestur yfir hafið og spurði hvernig viðrað hefði í Bolungarvík þrjá tiltekna daga, meðan á henni stóð. Þá daga hafði verið logn og glersléttur sjór. En hver vissi urn veðurfarið í Bolungarvík greinda daga? Hélt nokkur í Víkinni dagbók? Við eftirgrennslan reyndist Har- aldur Stefánsson hafa gert það frá aldamótum, og var því hægt að svara spurningu Jónasar greinilega. - Bréfjónasar hafði þau áhrif, að Finn- bogi Bernódusson byrjaði safndægurs að skrifa dagbók, og það hefur hann gert óslitið til þessa, án þess að nokkur dagur hafi úr fallið, eða í rösk 65 ár. Finnbogi fluttist með foreldrum sínum til Bolungarvíkur 1896 og hefur síðan átt þar heima. Fæddur er hann í Þernuvík í Mjóafirði við Djúp 26. júlí 1892, og voru foreldrar hans Guðrún Jensdóttir og Bernódus örnólfsson. Sjö fyrstu árin, sem þau voru í Bolungarvík, bjuggu þau í verbúð. Finnbogi man vel veru sína þar og minnist hennar þannig: ,,Eg kynntist á því tímabili sjómönnum úr flestum ef ekki öllum landshlutum. I búð föður míns var mikið unnið í landlegum. Mjög stunduðu margir búðaráp og setur. Sagðar voru sögur, kveðizt á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.