Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 76
76 FINNBOGI GUÐMUNDSSON að höggva niður hinn ágæta danska mjöð. En hvað verða menn ekki að gera stundum, þegar í nauðirnar rekur, eða eins og þetta er orðað, að vísu í dálítið öðru samhengi, á einum stað í Alexanders sögu, frönsku 12. aldar kvæði, er íslenzkur biskup, Brandur Jónsson, sneri í óbundið mál upp úr 1260, en þar segir Narbazones eitt sinn við Daríus konung, þegar þunglega horfir í viðureigninni við Alexander mikla: „Minn herra, segir hann, veit ek, at mislíka mun þér þat er ek ætla upp at bera, en oftliga verðr sárin sárt at lækna, ok mörgum sinnum batnar þeim sjúka við beiskan drykk, ok ef menn verða nauðugliga staddir í sjávarstormi, þá kasta þeir utan borðs miklum hluta eigu sinnar, til þess at þeir haldi sjálfum sér heilum ok skipi sínu, ok bera svá böl til batnaðar.“ Mættum vér eflaust á vorum dögum í viðureign við dýrtíð og aðra erkifjendur velferðarþjóðfélagsins margt af þessu læra, og læt ég nú við þessi dæmi staðar numið, en langar til að klykkja út með stuttum kaíla úr bréfi, er ungur íslenzkur stúdent við Hafnarháskóla, Lárus Sigurðs- son, skrifaði heim til Islands 20. marz 1831 vinisínum, skáldinu Jónasi Hallgrímssyni.1 I bréfinu endursegir hann m. a. dálítinn stúf úr fyrir- lestri, er prófessor Laurits Engelstoft flutti, en hann er á þessa leið: ,,Um Snorra okkar [þ. e. Snorra Sturluson] sagði hann í gær, þá hann las yfir Kilderne til den danske Historie: ,,Hans Beretninger ere i det hele troværdige, hans Fremstilling omstændelig, livlig, anskuelig og derhos i det hele upartisk. Hans Foredrag ædelt, simpelt, værdigt, tækkeligt, forstandigt, vidnende overalt om stor Menneskekundskab og stort Bekjendtskab med Statssager etc. Man maae læse Saxo for at see, hvad man skal skye, og Snorre for at see, hvad man skal stræbe efter“ (som Historieskriver).“2 1 Sbr. Árbók Landsbókasafns 1977, 76-91. 2 ,,Frásagnir hans eru að jafnaöi trúverðugar, framsetningin ýtarleg, fjörleg, myndræn og þar að auki lengstum óhlutdræg. Málfarið göfugt, einfalt, virðulegt, þekkilegt, skynsamlegt, vitnandi hvarvetna um mikla mannþekkingu og kunnleika á ríkismálefnum o. s. frv. Maður verður að lesa Saxo til þess að sjá, hvað varast ber, og Snorra, vilji hann vita, eftir hverju sækjast skal“ (sem sagnaritari).“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.