Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 68

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 68
68 FINNBOGI GUÐMUNDSSON þeira Vanlanda, til Svíþjóðar. Drífa keypti at Hulð seiðkonu, at hún skyldi síða Vanlanda til Finnlands eða deyða hann at öðrum kosti. Huld framdi seiðinn, og fór svo, að mara trað hann fyrst og kæfði hann síðan. í vísu Þjóðólfs er ekki vikið að Finnum, en Snorri kennir fjölkynngi þeirra um, enda eru fornar frásagnir af þeim löngum tengdar galdri og öðrum tröllskap. Finni kemur aftur við sögu seint í Hálfdanar sögu svarta. En þar segir frá því, að konungur var á jólavist á Haðalandi. Þar varð þá undarligr atburðr jólaaptan, er menn váru til borða gengnir, ok var þat allmikit íjölmenni, at þar hvarf öll vist af borðum ok allt mungát. Sat konungr hryggr eptir, en hverr annarra sótti sitt heimili. En til þess at konungr mætti víss verða, hvat þessum atburð olli, þá lét hann taka Finn einn, er margfróðr var, ok vildi neyða hann til saðrar sögu ok píndi hann ok fekk þó eigi af honum. Þetta sýnir, að mungát hefur horfið í Noregi oftar en í fyrra og Finnar láta ekki hafa sig í hvað sem er. En stundum eiga þeir líka frumkvæðið í viðskiptum sínum við Noregshöfðingja, svo sem í 25. kap. Haralds sögu hárfagra, þegar Finninn Svási gekk jólaaftan fyrir Harald konung, þá er hann sat yfir borði að jólaveizlu á Þoptum á Upplönd- um, ok sendi konungi boð, at hann skyldi út ganga til hans. En konungr brásk reiðr við þeim sendiboðum, og bar inn sami reiði konungs út sem honum haíði borit inn boðin. En Svási bað bera eigi at síðr annat sinn ðrendit ok kvað sik vera þann Finninn, er konungr hafði játat at setja gamma sinn annan veg brekkunnar þar. En konungr gekk út ok varð honum þess jázi at fara heim með honum ok gekk yfir brekkuna með áeggjan sumra sinna manna, þótt sumir letti. Þar stóð upp Snæfríðr, dóttir Svása, kvinna fríðust, ok byrlaði konungi ker fullt mjaðar, en hann tók allt saman ok hönd hennar, ok þegar var sem eldshiti kvæmi í hörund hans ok vildi þegar hafa hana á þeiri nótt. En Svási sagði, at þat myndi eigi vera nema at honum nauðgum, nema konungr festi hana ok fengi at lögum, en konungr festi Snæfríði ok fekk ok unni svá með ærslum, at ríki sitt ok allt þat, er honum byrjaði, þá fyrir lét hann. Þau áttu fjóra sonu, einn var Sigurðr hrísi, Hálfdan háleggr, Guðröðr ljómi, Rögnvaldr réttilbeini. Síðan dó Snæfríðr, en litr hennar skipaðisk á engan veg, var hon jafnrjóð sem þá, er hon var kvik. Konungr sat æ yfir henni ok hugði, at hon myndi lifna. Fór svá fram þrjá vetr, at hann syrgði hana dauða, en landslýðr allr syrgði hann villtan. En þessa villu at lægja kom tii læknanar Þorleifr spaki, er með viti lægði þá villu fyrst með eptirmæli með þessum hætti: „Eigi er, konungr, kynligt, at þú munir svá fríða konu ok kynstóra ok tignir hana á dúni ok á guðvefi, sem hon bað þik, en tign þín er þó minni en hæfir ok hennar í því, at hon liggr of lengi í sama fatnaði, ok er miklu sannligra, at hon sé hrærð ok sé skipt undir henni klæðum.“ Ok þegar er hon var hrærð ór rekkjunni, þá slær ýldu ok óþefani ok hvers kyns illum fnyk aflíkamanum. Var þá hvatat at báli, ok var hon brennd. Blánaði áðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.