Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 67
SNORRI STURLUSON OG NORÐURLÖND 67 okgafhann henni eitt plógsland. Þáfór hon íjötunheima [er vel mega veraí Noregi] ok gat þar fjóra sonu viðjötni nökkurum. Hon brá þeint í yxnalíki okfærði þá fyrirplóginn ok dró landit tát á hafit ok vestr gegnt Óðinsey, ok er þat kölluð Selund. Þar byggði hon síðan. Hennar fekk Skjöldr, sonr Óðins. Þau bjoggu at Hleiðru. Þar er vatn eða sjár eptir. Þat er kallat Lögrinn. Svá hggja firðir í Leginum sem nes í Selundi. En er Óðinn spurði, at góðir landskostir váru austr at Gylfa, fór hann þannok og gerði sér þar bústað. Það er því ekki ný bóla, að kostir þyki beztir í Svíþjóð, og ekki er það heldur nýtt, að menn komi saman af Norður- löndum og víðara að og geri sér glaðan dag, sem þó getur endað með ósköpum, ef drukkið er setningslaust. 11. kapítuli Ynglinga sögu hljóðar svo: Fjölnir sonr Yngvifreys réð þá fyrir Svíum ok Uppsalaauð. Hann var ríkr ok ársæll ok friðsæll. Þá var Frið-Fróði at Hleiðru. Þeira í millum var heimboð ok vingan. Þá er Fjölnir fór til Fróða á Selund, þá var þar fyrir búin mikil veizla ok boðit til víða um lönd. Fróði átti mikinn húsabæ. Þar var gört ker mikit, margra álna hátt ok okat með stórum timbrstokkum. Þat stóð í undirskemmu, en lopt var yfir uppi ok opit gólíþilit, svá at þar var niðr hellt leginum, en kerit blandit fullt mjaðar. Þar var drykkr furðu sterkr. Um kveldit var Fjölni fylgt til herbergis í it næsta lopt ok hans sveit með honum. Um nóttina gekk hann út í svalar at leita sér staðar. Var hann svefnærr ok dauða- drukkinn. En er hann snprisk aptr til herbergis, þá gekk hann fram eptir svölunum ok til annarra loptdura ok þar inn, missti þá fótum ok fell í mjaðarkerit ok týndisk þar. Hinn danski mjöður hefur þannig snemma reynzt allsterkur. En öll þessi frásögn er spunnin út af4. erindi Ynglingatals, þar sem þessu er einnig lýst á mjög neyðarlegan hátt: Varð framgengt, þars Fróði bjó, feigðarorð, es at Fjölni kom, ok sikling svigðis geira vágr vindlauss of viða skyldi. Svigðis (uxa) geirr (spjót): horn, vágr (sjór) horna: drykkur, og sá vogur er vindlaus, svo að ekki er það stormurinn á þeim vogi, sem drekkir mönnum, heldur víst eitthvað annað! I 13. kapítula sögunnar segir, að Vanlandi Svíakonungur þá vetrvist á Finnlandi með Snjá inum gamla og fekk þar dóttur hans, Drífu. En at vári fór hann á brot, en Drífa var eptir, og hét hann at koma aptr á þriggja vetra fresti, en hann kom eigi á tíu vetrum. Þá sendi Drífa eptir Hulð seiðkonu, en sendi Vísbur, son
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.