Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 83

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 83
LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 83 Sigmundur Jóhannsson í Skógum á Fellsströnd afhenti í eiginhand- arriti „Skýringar við spádómana“, en sumt af þeim hafði hann aíhent árinu áður. „Refskinna. Skráð hefur Refur bóndi (Bragi Tónsson frá Hoftúnum), 1960.“ Gjöf Braga. Tvö útvarpserindi Jóhannesar Davíðssonar í Neðra-Hjarðardal í Dýrafirði. Gjöf höfundar. Dagbækur Guðfinns Jóns Björnssonar bónda í Litla-Galtardal í Dalasýslu og víðar, 14. maí 1889-8. febrúar 1942; einnig námsbækur hans frá Olafsdalsárum hans, viðskiptabækur o. fl. Gjöf Gests blaða- manns, sonar hans. „Ljóðmæli eptir yngismey Ólöfu Sigurðardóttur frá æskuárum hennar. Fyrsta hepti.“ Gjöf frú Ólafar Pétursdóttur Hraunfjörð, Kópavogi. Þinggjaldakver Björns Oddssonar á Leysingjastöðum 1856 - 1858. Gjöf Björns Magnússonar prófessors, sonarsonar Björns Oddssonar. Passíusálmahandrit með hendi Jóns Magnússonar í Kirkjubæ 1785 eftir útgáfu sálmanna 1771. Gjöf Þórarins Helgasonar í Þykkvabæ um hendur Helga Magnússonar bókavarðar. Ur fórum Steindórs Björnssonar frá Gröf barst til viðbótar miklu efni, er komið var áður, fjöldi sönglagahefta, mest íslenzkra, með athugasemdum Steindórs. Ymis gögn og handrit Hjartar Halldórssonar menntaskólakennara. Gjöf Unnar Arnadóttur, ekkju hans. Halla og Heiðarbýlið eftir Jón Trausta, 1. útgáfa með formála og eiginhandarbreytingum höfundar, ennfremur samningur um 2. út- gáfu. - „Ljóð úr Jobsbók“, handrit sr. Valdimars Briem. Hvort tveggja gjöf frú Ólafar Björnsdóttur (Péturssonar Halldórssonar bóksala). Prófessor Wilbur Jonsson í Montreal gafá mjófilmu handrit Hátta- lykils Snorra Sturlusonar, en það keypti hann á uppboði hjá Sotheby’s í London í júní 1977. Er hér um Ormsbókartexta kvæðisins að ræða, en honum fylgir latnesk þýðing og skýringar Jóns Ólafssonar frá Grunna- vík og með hendi hans. Frú Aðalheiður Antonsdóttir, Akureyri, afhenti að gjöf: 1) 66 sendi- bréf Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds til móður hans, Aldísar Eiríks- dóttur Pálssonar (bréfin eru skrifuð á árunum 1892—1939). 2) Rímuraf Vilhjálmi Vallner eftir Vigfús Jónsson dbrm. á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði 1838, með hendi Eiríks Pálssonar rímnaskálds á Uppsölum í Svarfaðardal 1865. Frú Aðalheiður er niðji Eiríks Pálssonar. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.