Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Page 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Page 20
20 EINAR G. PÉTURSSON Fjórir kjörgripir úr prentsmiðju Guðbrands í eigu Landsbókasafns íslands. Þeir eru í þessari röð eftir stœrð: Biblía (1584), þetta er Knapþstaðaeintakið; Grallarinn (1594), eftir þessu eintaki var bókin Ijósprentuð; Lögbók íslendinga, oftast kölluð Jónsbók (1578), en þetta eintak var prentað á skinn; David Chytrteus. Enchridion eður handbók (1600), en eins og sést á myndinni er bókin bundin 1607. segja tölur bara hálfan sannleikann, því að biblían er hér á meðal, stærsta bókin sem út kom á þessum tíma. Af þeim 100 bókum, sem út komu um daga Guðbrands, þýddi hann sjálfur 40 bækur og eru þá meðtaldar átta endurútgáfur. Þýddar bækur f^ans eru því í raun 32. E. t. v. hefur þýðing stundum verið endurskoðuð við seinni útgáfur.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.